Kjarninn - 05.06.2014, Qupperneq 59

Kjarninn - 05.06.2014, Qupperneq 59
50/51 áLit afglæpun, lögleiðing og pennastrik Mikið fer fyrir að ekki sé gerður munur á afglæpun og lögleiðingu þegar umræðan fer inn á þessa braut. Í sem skemmstu máli felur afglæpun í sér að einkaneysla fólks sé ekki ólögleg en að sala og dreifing efna sé enn ólögleg. Lög- leiðing felur hins vegar í sér að ríkið taki yfir kaup og sölu á eiturlyfjum. Þessu er iðulega blandað saman í umræðunni hér. Það fer ekki heldur mikið fyrir umfangi þess að breyta stefnu í fíkniefnamálum heldur er þetta látið hljóma eins og um eitt pennastrik í lagabálknum sé að ræða. hugmyndafræði samfélags Í Portúgal hefur afglæpun eiturlyfja gengið hvað lengst. Öll eiturlyf hafa verið afglæpavædd og þar með er einkaneysla á öllum eiturlyfjum leyfileg. Þetta er þó ýmsum ann mörkum háð, þar sem markmið stefnunnar er skaðaminnkun. Það er að segja, þetta byggir á mannúðar- sjónarmiðum en ekki frelsi einstaklingsins til að fá sér eiturlyf þegar hann lystir. Í Portúgal ríkti ófremdarástand og var far- aldur í heróín neyslu sem dró fólk til dauða auk þess sem smitum HIV fjölgaði gífurlega. Það tók yfirvöld tíu ár að þróa stefnu til þess að takast á við þennan vanda. Mannúðar- sjónarmið og skaðaminnkandi nálgun eru leiðarstef afglæpunarinnar. Öflugt velferðar- kerfi hefur verið byggt upp og öryggisnet fyrir einstaklinga sem á hjálp þurfa að halda. Áherslan er einnig á að fólk fari í meðferð, komist í viðeigandi úrræði að meðferð lokinni eða að fólk haldi neyslu sinni áfram en fái aðstoð við að halda skaða hennar í lágmarki. Hugmyndin er endurhæfing til að gera fólk kleift að taka þátt í samfélaginu. vandinn á íslandi Hér er tölum fleygt fram um að svo og svo margir neyti eiturlyfja og að þetta gangi ekki og það þurfi að breyta „Í Portúgal hefur afglæpun eitur- lyfja gengið hvað lengst. Öll eiturlyf hafa verið afglæpa- vædd og þar með er einkaneysla á öllum eitur- lyfjum leyfileg.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.