Kjarninn - 05.06.2014, Page 66

Kjarninn - 05.06.2014, Page 66
57/59 LíFsstíLL um þrjár tegundir sveppa sem hafa verið hvað vinsælastar undanfarin ár: reishi, shiitake og maitake. Allir eiga þeir það sameiginlegt að þykja styrkja ónæmiskerfið og hafa verið töluvert rannsakaðir í tengslum við krabbameinsmeðferðir. reishi (Ganoderma lucidum) Í Kína á öldum áður þótti reishi-sveppurinn auka langlífi, en hann var sjaldgæfur og því fengu eingöngu keisarinn og hirð hans að njóta hans. Í Japan er notkun reishi samhliða annarri krabbameinsmeðferð viðurkennd af japanska heil- brigðisráðuneytinu, en reishi-sveppurinn er talinn auka áhrif hefðbundinnar lyfjameðferðar við krabbameini og draga úr aukaverkunum hennar. Reishi er einnig talinn hafa jafnvægis- stillandi áhrif á ónæmiskerfið og hefur verið notaður gegn sjálfsofnæmissjúkdómum eins og liðagigt, MS og lúpus og einnig lifrarbólgu B og C, vefjagigt, HIV/AIDS og herpes vírus. Ũ styrkir og kemur jafnvægi á ónæmiskerfið Ũ langvarandi bronkítis, astmi og hósti Ũ styrkir hjarta- og æðakerfi Ũ hár blóðþrýstingur, hátt kólesteról Ũ styrkir og verndar lifur Ũ svefnleysi, stress, kvíði Ũ bakteríu-, sveppa- og vírusdrepandi Ũ hár blóðsykur Ũ krabbamein „Í dag eru sveppir hins vegar ræktaðir í tug- þúsunda tonna tali ár hvert bæði til manneldis og í fæðubótarefni.“

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.