Kjarninn - 05.06.2014, Síða 66

Kjarninn - 05.06.2014, Síða 66
57/59 LíFsstíLL um þrjár tegundir sveppa sem hafa verið hvað vinsælastar undanfarin ár: reishi, shiitake og maitake. Allir eiga þeir það sameiginlegt að þykja styrkja ónæmiskerfið og hafa verið töluvert rannsakaðir í tengslum við krabbameinsmeðferðir. reishi (Ganoderma lucidum) Í Kína á öldum áður þótti reishi-sveppurinn auka langlífi, en hann var sjaldgæfur og því fengu eingöngu keisarinn og hirð hans að njóta hans. Í Japan er notkun reishi samhliða annarri krabbameinsmeðferð viðurkennd af japanska heil- brigðisráðuneytinu, en reishi-sveppurinn er talinn auka áhrif hefðbundinnar lyfjameðferðar við krabbameini og draga úr aukaverkunum hennar. Reishi er einnig talinn hafa jafnvægis- stillandi áhrif á ónæmiskerfið og hefur verið notaður gegn sjálfsofnæmissjúkdómum eins og liðagigt, MS og lúpus og einnig lifrarbólgu B og C, vefjagigt, HIV/AIDS og herpes vírus. Ũ styrkir og kemur jafnvægi á ónæmiskerfið Ũ langvarandi bronkítis, astmi og hósti Ũ styrkir hjarta- og æðakerfi Ũ hár blóðþrýstingur, hátt kólesteról Ũ styrkir og verndar lifur Ũ svefnleysi, stress, kvíði Ũ bakteríu-, sveppa- og vírusdrepandi Ũ hár blóðsykur Ũ krabbamein „Í dag eru sveppir hins vegar ræktaðir í tug- þúsunda tonna tali ár hvert bæði til manneldis og í fæðubótarefni.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.