Búskapur hins opinbera 1993-1994 - 01.03.1995, Page 19

Búskapur hins opinbera 1993-1994 - 01.03.1995, Page 19
14*/2 milljarður króna til þeirrar starfsemi eða 3,4% af landsframleiðslu. Hirfélags- lega þjónusta, þ.e. fræðslu-, heilbrigðis-, velferðar-, skipulags- og menningarmál, tekur til sín bróðurpartinn af útgjöldum hins opinbera, eða um þrjá fímmtu hluta sem svara til 24*/2% af landsframleiðslu. Þar vega almannatryggingar og velferðarmál lang þyngst, en til þeirra runnu um 37 milljarðar króna á árinu 1993 sem mælist um 22% útgjalda hins opinbera. Sá málaflokkur hafa farið mjög vaxandi allra síðustu árin vegna meðal annars aukins atvinnuleysis. Nokkru lægri fjárhæð er ráðstafað til heilbrigðismála eða um 28'/2 milljarði króna árið 1993, en það svarar til um 17% útgjalda hins opinbera. Þá koma fræðslumálin, sem kosta tæplega 21 milljarð króna á árinu 1993 eða um 121 /2% af útgjöldum hins opinbera. Þessir þrír málaflokkar taka til sín um helming útgjalda hins opinbera eða rúmlega 86 milljarða króna á árinu 1993. Tafla 5.2 Meginmálaflokkar hins opinbera 1991-1994* 1991 í milljónum króna 1992 1993 Brt. 1994 1991 Hlutfall af VLF 1992 1993 1994 Stjórnsýsla 13.519 13.384 13.589 14.540 3,41 3,36 3,30 3,38 Félagsleg þjónusta 92.880 96.467 101.915 105.530 23,42 24,24 24,75 24,52 - þ.a. fræðslumál 20.192 20.696 20.755 21.431 5,09 5,20 5,04 4,98 - þ.a. heilbrigðismál 27.946 27.759 28.488 29.337 7,05 6,98 6,92 6,82 - þ.a. almannatr. og velferðarmál 32.150 34.538 37.093 38.248 8,11 8,68 9,01 8,89 Atvinnumál 32.962 32.442 29.701 29.226 8,31 8,15 7,21 6,79 Önnur opinber þjónusta 22.520 21.653 23.361 24.934 5.68 5,44 5.67 5.79 1 leildarúteiöld hins oninbcra 161.881 163.946 168 566 17Í.23H 40.81 41.20 40.94 40.49 *) Afskriftir taldar hér með. Útgjöld hins opinbera til atvinnumála voru vel innan við fimmtungur opinberra útgjalda árið 1993 eða um 30 milljarðar króna. En hlutdeild þeirra hefur þó farið lækkandi síðustu árin, einkum vegna minni framlaga til landbúnaðarmála. Af útgjöld- um til atvinnumála vega samgöngumálin þyngst, en til þeirra runnu um 14>/2 milljarð- ur króna árið 1993. Þá vega landbúnaðarmálin einnig þungt, en 81/2 milljarður króna fóru í þann málaflokk það ár. Að síðustu eru það önnur mál, sem eru um 14% heildarútgjalda. Vaxtaútgjöldin skipta þar mestu máli. Hér á eftir verður gerð nánari grein fyrir þremur stærstu viðfangsefnum hins opinbera, þ.e. heilbrigðismálum, fræðslumálum og að síðustu almannatryggingum og velferðarmálum. 5.1 Fræðslumál I eftirfarandi töflu er að finna yfirlit um útgjöld hins opinbera til fræðslumála á árabilinu 1991-1994. Rúmlega helmingur þessara útgjalda fer til grunnskólastigsins, um 25% til framhaldsskóla og ríflega 13% til háskólastigs. Afgangurinn, sem er um 11%, fer til annarra fræðslumála, svo sem til námslána og stjómunarkostnaðar. í töflu 6.1 í töfluviðauka kemur fram að útgjöld til fræðslumála voru um 86 þúsund krónur (verðlag 1994) á mann árið 1994. Þar af var kostnaður vegna grunnskóla um 41 þúsund krónur á mann, vegna framhaldsskóla um 20 þúsund krónur og vegna háskólastigs um 11 þúsund krónur. 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Búskapur hins opinbera 1993-1994

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búskapur hins opinbera 1993-1994
https://timarit.is/publication/1007

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.