Búskapur hins opinbera 1995-1996 - 01.11.1997, Page 12

Búskapur hins opinbera 1995-1996 - 01.11.1997, Page 12
eftir árum. Þessi úrvinnsla er síðan notuð til viðmiðunar við áætlun fyrir aðra hreppa og sýslufélög. Þá liggur fyrir uppgjör Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, en Jöfnunarsjóður er hér færður sem hluti af búskap sveitarfélaganna. Hin allra síðustu ár hefur úrvinnsla Þjóðhagsstofnunar tekið í ríkara mæli mið af uppgjöri Hagstofu íslands á sveitarsjóðareikningum, sem nú kemur út með reglu- bundnu millibili. Þá hefur stofnunin einnig stuðst við árbækur Sambands íslenskra sveitarfélaga um fjármál sveitarfélag. Yfírlitin um almannatryggingakerfið hafa verið unnin upp úr reikningum Tryggingastofnunar ríkisins, þ.e. reikningum sjúkratrygginga, lífeyristrygginga, slysa- trygginga og atvinnuleysistrygginga, en reikningar þessir hafa verið birtir í Félags- málum, tímariti Tryggingastofnunar ríkisins. Frekari lýsingu á reikningagerðinni, umfram það sem fram kemur í þessu riti, er að fmna í "Búskap hins opinbera 1980-1984", "Búskap hins opinbera 1980-1989" og "Búskap hins opinbera 1980-1991, 1992-1993, 1993-1994 og 1994-1995" sem fjalla um sama efni. 2. Afkoma hins opinbera Ýmsir mælikvarðar eru notaðir til þess að mæla afkomu hins opinbera. Algengastir þeirra eru rekstrarjöfnuður, tekjuafgangur/halli og hrein lánsfjárþörf Samhengi þeirra má sýna með eftirfarandi yfirliti: Tafla 2.1 Yfirlit um fjármál hins opinbera 1994-1996 Milljarðar króna Hlutfall af VLF 1994 1995 1996 1994 1995 1996 Tekjur 153,7 162,8 178,1 35,3 36,0 36,8 - Rekstrargjöld 149,7 158,4 165,4 34,4 35,1 34,1 Rekstrarjöfnuður (hreinn sparnaður) 4,0 4,4 12,7 0,9 1,0 2,6 - Fastafjárútgjöld 24,7 17,8 20,4 5,7 3,9 4,2 Tekjuafgangur/halli -20,6 -13,4 -7,7 -4,7 -3,0 -1,6 - Kröfu og hlutafjáraukning 1,7 6,5 3,1 0,4 1,4 0,6 Hrein lánsjjárþörf 22,3 19,9 10,8 5,1 4,4 2,2 - Lántökur, nettó 22,8 21,0 11,6 5,2 4,7 2,4 Lækkun sjóös og bankareikninga -0,5 -1.1 -0,8 -0,1 -0,2 -0,2 Rekstrarjöfnuður eða hreinn spamaður mælir mismun rekstrartekna og rekstrar- gjalda, og gefur til kynna hversu mikið hið opinbera hefur afgangs úr rekstri til fastafjárútgjalda og kröfu- og hlutaíjáraukningar. Árið 1995 varð hreinn spamaður hins opinbera aðeins 4,4 milljarðar króna eða um 1% af landsframleiðslu. Spamaðar- hlutfallið var svipað og árin tvö þar á undan. Á árinu 1996 varð hins vegar veruleg breyting því spamaðarhlutfallið mældist rúmlega 214% af landsframleiðslu sem í fjárhæðum er um 13 milljarðar króna. Tekjuafgangur/halli mælir mismun tekna og rekstrar- og fastafjárútgjalda. Þessi jöfnuður gefur til kynna hvort hið opinbera leggur öðrum aðilum hagkerfisins til fjármagn nettó eða tekur til sín fjármagn. Niðurstaða ársins 1996 sýnir að tekjuhallinn hafi verið 7,7 milljarðar króna, eða sem svarar til 1,6% af landsframleiðslu. Til samanburðar nam tekjuhallinn 3,0% af landsframleiðslu árið 1995, en síðustu 10 árin 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búskapur hins opinbera 1995-1996

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búskapur hins opinbera 1995-1996
https://timarit.is/publication/1009

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.