Búskapur hins opinbera 1995-1996 - 01.11.1997, Page 13

Búskapur hins opinbera 1995-1996 - 01.11.1997, Page 13
hefur hann verið að meðaltali rúmlega 3% af landsframleiðslu. Sú staðreynd segir með öðrum orðum að hið opinbera hefur sótt til annarra aðila hagkerfísins um 136 milljarða króna á verðlagi ársins 1996 á þessu tímabili. Þrálátur hallarekstur á að hluta rætur að rekja til skipulagsvanda í opinbera búskapnum. Tekjuöflun hins opinbera hefur einfaldlega ekki nægt fyrir útgjöldum við eðlilegar aðstæður í þjóðar- búskapnum. Orsakanna er einnig að leita í erfíðum þjóðhagslegum skilyrðum í lok síðasta áratugar og byrjun þess tíunda. Þjóðartekjur drógust saman eða stóðu í stað og atvinnuleysið jókst. Niðurstaðan ársins 1996 og framvinda ársins 1997 gefa hins vegar vonir um að rekstur hins opinbera sé nú í betra jafnvægi en um langt árabil. Mynd 2.1 Tekjuhalli og hrein lánsijárþörf hins opinbcra 1980-1996 % sem hlutfalI af landsframleiðslu % Tekjuafgangur/halli að viðbættri kröfu- og hlutafjáraukningu sýnir hreina lánsfjár- þörf. Hún mælir hversu mikið fé hið opinbera þarf að taka að láni frá öðrum aðilum hagkerfisins til að geta staðið straum af öllum útgjöldum sínum, þar með talinni aukningu kröfu- og hlutafjár, eða m.ö.o. hina hreinu eftirspum hins opinbera eftir lánsfé. Á árinu 1996 varð hrein lánsQárþörf hins opinbera um 11 milljarðar króna eða 2,2% af landsframleiðslu og hafði minnkað um ríflega 2 prósentustig af landsfram- leiðslu frá árinu áður. Uppsöfnuð lánsQárþörf síðasta áratugar mælist um 170 milljarðar króna á verðlagi ársins 1996. 3. Umfang hins opinbera Við athugun á umfangi hins opinbera þarf fyrst að afmarka eða skilgreina hið opinbera, þ.e. hvað er opinber starfsemi og hvað ekki. Hin hefðbundna skilgreining á hinu opinbera samkvæmt SNA' afmarkar það við þá starfsemi sem tekna er aflað til með álagningu skatta en ekki með sölu á vöru og þjónustu á almennum markaði. Undir þetta heyra m.a. opinber stjómsýsla, fræðslumál, heilbrigðismál og almanna- tryggingar. Hér er því um tiltölulega þrönga skilgreiningu að ræða og takmarkast hún við A-hluta ríkissjóðs, almannatryggingar og sveitarsjóði. í þessu felst að opinber 1 Þjóðhagsreikningakerfi Sameinuðu þjóðanna eða SNA (A System of National Accounts). 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búskapur hins opinbera 1995-1996

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búskapur hins opinbera 1995-1996
https://timarit.is/publication/1009

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.