Búskapur hins opinbera 1995-1996 - 01.11.1997, Page 22

Búskapur hins opinbera 1995-1996 - 01.11.1997, Page 22
hjálpartækjakostnaður utan sjúkrahúsa varð um 4,3 milljarðar króna, en það eru um 13% opinberra útgjalda til heilbrigðismála. í töflu 6.2 í töfluviðauka er að fínna fleiri upplýsingar um heilbrigðiskostnað. Þar má meðal annars lesa að útgjöld hins opinbera til heilbrigðismála voru rúmlega 123 þúsund krónur (verðlag 1996) á mann árið 1996 sem er svipuð fjárhæð og árið á undan, en aftur á móti nokkru lægri fjárhæð en árið 1991 er þau náðu hámarki. Kostnaður vegna almennra sjúkrahúsa var 64,5 þúsund krónur á mann, vegna heilsugæslu 18,6 þúsund, vegna öldrunar- og endurhæfingar ríflega 19 þúsund krónur og vegna lyfja og hjálpartækja 16 þúsund krónur á mann. Tafla 5.6 Heildarútgjöld til heilbrigðismála 1990-1996. Ár. Hlutfall heilb.útgj. hins opinbera afVLF Hlutfall heilb.útgj. heimila afVLF Hlutfall heilb.útgj. alls afVLF Hlutfall heilb.útgj. heimila af heildar- heilb.útgj. Heilbrigðis- útgjöld á fbstu verði 11 Heilbrigðis- útgjöld á föstu verði á mann 11 1990 6,88 1,05 7,93 13,24 100,0 100,0 1991 7,04 1,05 8,09 12,96 102,6 101,4 1992. 6,98 1,22 8,20 14,85 100,5 98,0 1993. 6,92 1,35 8,27 16,27 101,7 98,2 1994 6,82 1,30 8,12 16,01 103,8 99,4 1995 6,92 1,30 8,22 15,87 105,1 100,1 1996 6,84 1,34 8,18 16,41 106,2 100,6 1) Heilbrigðisútgjöld staðvirt með verðvísitölu samneyslunnar. í töflu 5.6 hefur útgjöldum heimila til heilbrigðismála verið bætt við útgjöld hins opinbera og sýnir taflan heildarútgjöld til heilbrigðismála hér á landi á árunum 1990- 1996 mælt sem hlutfall af landsframleiðslu. Einnig eru sýnd heilbrigðisútgjöld á mann á fostu verði6 7. Þar sést að á árinu 1996 nam heilbrigðiskostnaður af landsframleiðslu um 8,2% af landsframleiðslu, en það svarar til 39,6 milljarða króna. Um 16,4% útgjaldanna voru fjármöguð af heimilunum, en þáttur heimilanna í kostnaði heilbrigðisþjónustunnar hefur farið vaxandi allra síðustu árin. Þá má lesa að á föstu verði hafa heilbrigðisútgjöldin vaxið um ríflega 6% síðustu sex árin, en á mann hafa þau hins vegar aðeins aukist um V2 prósent á þeim tíma. 5.3 Almannatryggingar og velferðarmál Undir þennan málaflokk almannatryggingar1 og velferðarmál falla annars vegar ýmis konar tekjutilfærslur til einstaklinga og samtaka vegna elli, örorku, veikinda, tekjumissis, fæðinga, atvinnuleysis o.fl., og hins vegar ýmiss konar velferðarþjónusta einkum við böm, aldraða og fatlaða. Umsjón með tekjutilfærslum er að mestu í hönd- 6 Sjá einnig töflu 6.2 í töfluviðauka. Heilbrigðiskostnaður alis er staðvirtur með verðvísitölu samneyslunnar. Sjá einnig neðanmálsgrein 2 á blaðsiðu 15. 7 Hugtakið "almannatryggingar", eins og það er notað hér, er mun þrengra hugtak en í hinni venjulegu merkingu. Hér nær það einungis til beinna tekjutilfærslna til einstaklinga og samtaka, en ekki til þeirrar margvíslegu þjónustu sem hið opinbera veitir og sem fellur undir almanna- tryggingakerfið, eins og niðurgreiðslur á lyfjakostnaði og greiðslur á ýmis konar sjúkraþjónustu. 20
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búskapur hins opinbera 1995-1996

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búskapur hins opinbera 1995-1996
https://timarit.is/publication/1009

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.