Búskapur hins opinbera 1995-1996 - 01.11.1997, Page 43

Búskapur hins opinbera 1995-1996 - 01.11.1997, Page 43
Svisslendingar verja langmestu fé á nemanda. Sé horft til háskólastigsins er ráðstafað um 9.700 dollurum á nemanda að meðaltali í OECD ríkjunum. Hér á landi er sambærileg tala um fimm þúsund og eitt hundrað dollarar36, annars staðar á Norður- löndum ríflega níu þúsund dollarar að meðaltali og mest í Sviss fimmtán þúsund og sjö hundruð dollarar. í Bandaríkjunum var sú fjárhæð 14.700 dollarar. | Mynd 8.11 ÚtgjUld hins opinbera til æöra skólastigs i nokkum OECD ríkjum 1993 * - hlutfall af landsframleiöslu - Mynd 8.12 Heildar fræösluútgjöld til æöra skólastigs í nokkum OECD ríkjum 1993 * - hlutfall af landsframleiöslu - / y / / / / / *) Útiýöld til fhcöslustofnana. *) Útyöld til fræöslustofhana. Á mynd 8.14 má lesa um hlutfall nemenda af íbúafjölda á aldrinum 5 til 29 ára. Að ineðaltali eru rúmlega 61% af íbúum OECD ríkjanna á þessum aldri nemendur. Hér á landi er hlutfallið töluvert hærra eða tæplega 66'/2%. Annars staðar á Norðurlöndum er það í kringum 65%. Séu einstök skólastig skoðuð kemur í ljós að á Islandi er þetta hlutfall verulega yfir meðaltali grunn- og framhaldsskólastigs en hins vegar töluvert undir meðaltali háskólastigs. í töflu 9.4 og á mynd 8.18 eru íbúar OECD ríkjanna á aldrinum 25 til 64 bornir saman með tilliti til menntunarstigs. Fram kemur að í þessum löndum hafa einungis rúmlega tveir af hverjum fimm lokið grunnskólastigi að meðaltali á þessu aldursbili. 36 Rétt er að hafa í huga við þennan samanburð að hlutfallslega stór hluti nemenda hér á landi sækir menntun sína á háskólastigi erlendis og þá oftar en ekki framhaldsnám sem iðulega er dýrara en grunnnám almennt. 41
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búskapur hins opinbera 1995-1996

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búskapur hins opinbera 1995-1996
https://timarit.is/publication/1009

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.