Nýtt S.O.S. - 01.06.1957, Blaðsíða 2

Nýtt S.O.S. - 01.06.1957, Blaðsíða 2
Efni næsta heftis Harmleikur á hafsbotni Örlög brezka kafbátsins „Thetis“, sem sökk skammt frá lieimahöfn sinni skömmu fyrir síðustu heimsstyrjöld, voru á sínum tíma eitt mesta umtals- og undrunarefni öllum heirni, ekki sízt vegna þess, hve und arleg atvik og leyndardómsfull leiddu til þess, að „Thetis“ sökk. í sambandi við þetta sjóslys gerðist það m. a., að skipa- smíðastöðin Cammel-Laird, en „Thetis“ var enn í ábyrgð stöðvarinnar er hann sökk, beinlínis hindraði að neyðarkall á- hafnarinnar heyrðist. Rannsókn málsins hefur svipt burtu hulunni af þessum undarlega og ógnvekj- andi atburði. í næsta hefti birtist frásögn- in af „Thetis“-slysinu, byggð á þeim stað- reyndum, er rannsókn málsins leiddi í ljós.

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.