Nýtt S.O.S. - 01.03.1961, Síða 12

Nýtt S.O.S. - 01.03.1961, Síða 12
Otrúlegt sjóslys Þoð skeði kvöld eitt órið 1923 að amerísk flotadeild, sem í voru 14 tundurspillar sigldi í land á klettaströnd Kaliforn- íu. Sjö herskip sátu föst eft- ir í skerjagarðinum og marg- ir menn létu lífið. Hér segir frá þessu sjóslysi, sem talið er eitt hið einkennilegasta, er nokkurntíma hefur skeð. Þetta kvöld gekk frú Thompson snemma til náða. Það var venja, eftir að vera búin að vinna allan daginn á akrinum, því starfið var erfitt. Fjölskyldan bjó afskekkt; það sást ekki eitt einasta hús úr gluggunum þeirra. í hálfs annars kílómeters fjarlægð þrumuðu brotsjóirn- hann, og hann ákvað á aðfangadag eftir að hafa drukkið allfast að hefna sín á kvenþjóðinni með því að fremja þetta afbrot. Tímunum saman læddist hann í kringum K. F. U. M.-heimilið og gægðist inn urn gluggana og að lokum valdi hann Stephanie Baird. Patrick Byrne fór beint frá K. F. U. M.-heim- ilinu heim til gamallar móður sinnar í úthverfi Birmingham. Þessi maður, sem framið hafði eitt andstyggilegasta ódæði, sem framið hafði verið í Englandi í lengri tíma, gat ekki — að því er hann sjálfur sagði — látið móður sina vera eina á jólunum. 24. marz 1960 var Byrne dæmdur í ævilagnt fangelsi. 12 --------- NÝTT SOS ir frá Kyrrahafinu á klettóttri stöndinni. Þarna var stórbrotin náttúra — jafnvel ógn- andi. Jarðvegurinn liggur í bylgjum eins og hafið úti fyrir; lág fjöll rísa þung móti rauðu báli hnígandi sólar; þar er gras, en þar er líka stormur og loftið salt. Það var 8. september 1923 — ósköp blátt á- fram og venjulegt kvöld, sem kom og leið eins og flest önnur kvöld. Menn höfðu borðað, og setið í rökkrinu og látið fara vel um sig, meðan þokan frá hafinu hnappaðist í þykk ský fram með ströndinni. Klukkan hálfníu reis frú Thompson á fætur og lýsti yfir, að nú ætlaði hún að fara að hátta. Tíu mínútum síðar var allt kyrrt og dimmt, og gluggarnir störðu út í nóttina eins og blind augu, en brimið lék sína þunglyndislegu synfóníu við ströndina undir þokubökkunum.

x

Nýtt S.O.S.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.