Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1940, Síða 25

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1940, Síða 25
I> J O Ð I N 119 Frá héraSsmóti Sjálfstæðismanna í Skagafirði 1940. — Pétur Ottesen flytur ræðu. Björnssonar frá Hafsteinsstöðum. — Veitingar og dans fóru fram í sýslu- tjaldi Skagfirðinga, en það var alsett og prýtt íslenzkum fánum. Var sam- komustaðurinn mjög vel valinn og í alla staði hinn hentugasti. í septemher voru lialdnir fulltrúa- fundir trúnaðarmanna í Skagafirði, að Skálá og á Sauðárkróki. Voru þar rædd skipulagsmál flokksins, en fundirnir voru ágætlega sóttir. Kosning héraðsstjórnar fór fram á fundunum. Núverandi formaður hennar er Valgarð Blöndal, Sauðár- króki. Vígsluhátíð á Isafirði: Laugardaginn 17. ágúst vígðu Sjálfstæðismenn á ísafirði hið nýja flokksliús sitt með Iiátiðahöldum. Arngrímur Bjarnason, ritstjóri, setti samkomuna, en síðan lýsti Óskar Boi’g húsinu og aðdraganda að hygg- ingu þess og afhenti Sjálfstæðisfélög- unum á ísafirði húsið til eignar. Frekari ræðuhöld fóru frarn, undir horðum og tóku þessir til máls: Árni Jónsson frá Múla, sem var mættur fyrir hönd miðstjórnar, Jón A. Jóns- son, forstjóri, Torfi Hjartarson bæj- arfógeti, frú Anna Jónsdóttir, Krist- ján H. Jónsson, kaupm., og Sigurð- ur Bjarnason frá Vigur. Að endingu var dansað fram eftir nóttu. Héraðsmót á Reykjanesi við ísafjarðardjúp: Sjálfstæðisménn í Norður-ísafjarð- arsýslu héldu héraðsmót í héraðs- skólanum á Reykjanesi sunnudaginn 18. ágúst. Þetta mót var ein fjöl- mennasta pólitíska samkoma, sem þarna hefir verið haldin. Bjarni Sig- urðsson, hreppstjóri, frá Vigur, selti mótið með ræðu, en ræðuhöldunum

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.