Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1940, Side 28

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1940, Side 28
Fulltrúar á sambandsþingi ungra Sjálfstæðisnianna. fremst að því sameiginlega marki, að stéttasamtök verkamannanna verði sjálfstæð og óliáð. Árangnr þessarar' Ijarátlu er orðinn þjóðkunnur og lýsir sér nú síðast greinilegast í þvi, að hinir gömlu sérréttindappstular innan verkalýðssamtakanna, Alþýðu- flokksmennirnir, hafa neyðst til þess að höggva sjálfir á sína eigin rang- indahnúta, sem þeir höfðu upphaf- lega lmýtt til þess að tengja saman Alþýðusambandið og Alþýðuflokk- inn. Málfundafélög Sjálfstæðisverka- manna eru nú 18 að töíu. Fyrsta stjórn Landssambandsins er þannig' skipuð: Hermann Guðmundsson, Hafnarfirði, forseti, Sigurður Hall- dórsson, Reykjavík, varaforseti, Ól- afur J. Ólafsson, Reykjavík, ritari, Axel Guðmundsson, Rvík, gjaldkeri, og Ingvi Jónsson, Hafnarfirði, fjár- málaritari. Ný félög: í sumar og baust liafa verið stofn- uð fjögur ný Sjálfstæðisfélög: Sjálf- stæðisfélag Gnúpverjabrepps, Árnes- sýslu, formaður: Steinþór Gestsson, Hæli. Félag ungra Sjálfstæðismanna Austnr-Húnavatnssýslu, „Jörundur“, formaður: Torfi Jónsson, Torfa- læk. Fólag ungra Sjálfstæðismanna Isafjarðardjúpi, formaður: Baldur Johnsen, læknir, Ögri. Málfundafélag Sjálfstæðisverkamanna Borgarnesi, formaður: Jón B. Bjarnason. 2. SAMBANDSÞING UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA. Sjötta Sambandsþing ungra Sjálf- stæðismanna var haldið í Reykjavík dagana 9.—11. nóvember. Þingið var mjög fjölsótt, 76 fulltrúar mættu á þinginu. Þingið bar þess ljósan vott,

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.