Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1940, Page 36

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1940, Page 36
130 ÞJÓÐIN Borðið meira af síld Öllum þjóðum, nema íslendingum, þykir hið mesta hnossgæti að borða íslenzka síld, enda er hún fræg fyrir gæði og sérstaklega mikið næringargildi. íslendingar ! Á þessum alvörutímum, þegar hver þjóð verð- ur að búa að sínu, eftir því sem f rekast er hægt, eigum vér að líta á síldina, ekki að eins sem útflutningsvöru, heldur og sem neyzluvöru fyrir þjóðina sjálfa. Nú ætti hvert einasta heimili á landinu að útvega sér síldarforða til vetrarins. — fáohhih. ísímsIccL síícL — tf.wi q.k km.ssg.œtí —

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.