Heimilispósturinn - 18.02.1961, Síða 2
Captain Kidd í Hrafnistu
Eftir langa, stormasama úti-
vist á langri ævi leita garpam-
ir af hafinu sér skjóls í Hrafn-
istu. Dvalarheimilið stendur á
fögrum stað í Laugarásniim.
Skýskafarnir tróna í brekku-
brúninni, sunnan og ofan við,
og í norð-vestur er opið til hafs.
Það er stutt á sjóinn, þegar
horft er út um gluggann.
Aldurlinignir sæfarar sjást á
göngunum, þegar inn er komið
í Hrafnistu. Þeir flytja með sér
andrúmsloft hörkulegrar bar-
áttu. Nú eru þeir komnir í kyrrð,
loksins, allflestir. Hjá sumum
slotar óveðrinu aldrei. Mér lék
forvitni á að hitta einn vistmann
í Hrafnistu. Hann háði marga
hildi á sjónum um skeið, og sízt
tók betra við, er hann tók að
stunda þorskveiðar á þurru
landi, þegar sjómennskunni
sleppti. Mér var lóðsað inn á
herbergi 311 af mikilúðlegum
karli með háa raust.
— Hér býr hann Björn Gísla-
son! hálföskraði hann nóta-
bassalega, eins og hann stæði í
lyftingunni á Surprise, og benti
á hættulegt sker á bakborða
einhvers staðar í Atlantsálum.
Mér fannst ég vera að stíga
inn í sögu eftir Jack London
eða Joseph Conrad. Þarna sat
hann á rúmstokknum, krafta-
legur, óárennilegur með svip-
bragð, gem bar keim af Kaptein
Kidd. Þetta var andlit, sem bað
ekki um gott veður.
Hann leit upp, hægt, ofur
hægt, eins og þeir gera, sem
ekki kippa sér upp við eitt eða
neitt. Þegar hann rétti fram
þykka höndina, brá fyrir ofur-
litlu brosi í öðru munnvikinu.
Þoldi aldrei að vera settur
skör neðar en aðrir.
Ég settist öndvert við hann.
Ilann hafði verið að hnýta
Tekur síðan heymartækið af
náttborðinu og stillir það, set-
ur það í samband við annað eyr-
að, og þegar ég hafði flutt mig
nær hónum, segir hann:
— Talaðu nú! Ég ætla að
vita, hvemig heyrist.
— Hvaðan ertu?
— Ég er að austan. Fædd-
ur í Húsey í Norður-Múlasýslu.
Annars bjuggu foreldrar mínir
hendi henni svo framan í hanfli
svo að hún fór í mél á hausn-
um á honum. Eftir það fékk ég
enga aðra kennslu hjá honum,
og það var ómögulegt að fá nng
til að hlýða honum eftir það-
— Það má vinna alla ungl'
inga, heldur þú það ekki?
— Jú, yfirleitt, ef rétt er að
farið. Ég átti eftir að kynnast
því síðar.
Hjá sumum slotar óveðrinu aldrei
Steingrímur Sigurðsson ræðir við áttatíu-og-þriggja
ára gamlan fjármálamann, BJÖRN GÍSLASON,
fyrrum stórkaupmann og útgerðarmann um
þennan harða leik vegna peninganna
á, þegar ég kom ínn, en
hætti því þegar. Þegar ég var
setztur, sá ég myndina af skút-
unni á veggnum og fomlega
kommóðuna. Ofan á henni vom
nokkrar bækur og opinn pen-
ingakassi. Og fyrir framan
þetta gamla hörkutól var öfug-
ur stóllinn með öngluninn og
giminu á bríkinni.
— Komdu nær með stólinn.
Ég heyri illa, segir Bjöm.
Þarna sat hann
kraftalegar, óá-
rennilegur með
svipbragð, sem
bar keim af Kap-
tein Kidd . .. %
sá myndina af
skútunni á veggn-
seinna í Kirkjubæ og Gantastöð-
um fram í Hjaltastaðaþinghá.
— Varstu lengi í föðurhús-
um?
— Ég var snemma svo ódæll,
þegar ég fór að kynnast þess-
um lífsleik, að ég var sendur að
heiman níu ára gamall. Ég var
hjá Bimi móðurbróður mínum
í eitt og hálft ár. Hann bjó í
Dölum í Fáskrúðsfirði.
— Hvemig líkaði þér vistin
þar?
— Bærilega. En ég þoldi
aldrei að vera settur skör neð-
ar en hinir krakkamir. Þegar
ég var á bæmnn, var tekinn
þangað bamakennari, sem Þor-
lákur hét. Þau vom sex syst-
kinin, ég var sjöundi. Svo var
farið í kaupstaðinn eitt sinn og
keyptar sex steintöflur (eins og
tíðkuðust í gamla daga). Sá,
sem var slakastur í lærdómn-
um, átti að fá gömlu töfluna.
Ég var ekki verri en hinir
krakkamir, að minnsta kosti
þóttist ég ekki verri en stelp-
urnar. I fyrsta tímanum eftir
kaupstaðarferðina réttir kenn-
arinn mér gömlu töfluna. Ég
horfði á hana dálitla stund og
Svo byrjaði lífið ...
— Faðir minn kom eitt si110
og sótti mig og ætlaði að taka
mig með sér norður í land. Við
gistum á Eskifirði að Jóni
Scheving og Guðlaugu JónS'
dóttur. Jón var verzlunarstjorl
hjá Tulinius. Það var glatt a
hjalla það kvöld. Ég var gerf'
ur að viðundri. Tvær stúlkuÞ
húsmóðirin og systir hennar,
settust hjá mér og fóm að h®la
mér fyrir fegurð, svo að e%
stakk höfðinu ofan í koddann-
Þau hjón vom svo elskuleg
bjóðast til að taka mig að sér-
Svo byrjaði lífið. Fyrst búðar-
strákur, ellefu ára að aldri. CTrn
fermingu fór ég á sjóinn og var
mörg ár í róðrum.
— Varstu ungur formaður?
— Já, með þeim hætti, að f°r'
maðurinn á bát mínum, MagnllS
nokkur Stefánsson, fékk aldre|
bein úr sjó, svo að ég stóðst ekk1
lengur mátið og gaf andskot'
ann í hann, og tók við bátnum-
Hafði róið með honum hálfan
mánuð, en karlinn hafði aldrel
þorað út fyrir miðjan fjörðinn-
Sagði honum, að ég væri ekkert