Heimilispósturinn - 18.02.1961, Side 3

Heimilispósturinn - 18.02.1961, Side 3
að róa þetta lengur, ef þetta &<ii áf ram, og byrjaði að ögra honum. „Kannski þú ætlir að Vera formaður?" sagði hann. % svaraði: „Ég held ég mundi ekki úrepast, þótt ég færi hérna ^ngra út á fjörðinn". Svo tók eS við hásetunum, og allt gekk Vek Ég var formaður til tutt- ^gu-og.fimm ára aldurs og réri Vattamesi, Loðmundarfirði °g Seyðisfirði. Hvemig voru bátamir? Þetta voru færeysk til fjögurra manna för. Hvemig gekk þér? Þetta lukkaðist vel hjá ^er- Aldrei neitt að hjá mér. var óþarfi, því að ég var afskaplega veðurglöggur. ut sinn rémm við saman frá úðum í Fáskrúðsfirði, ég og °nas bróðir minn og Sigurjón n°kkur Jónsson. Komum við í ^amfloti út á Krossa. Þar er ranskur kirkjugarður. Logr Var og bezta veður. Þá segi ég jóð Jónas bróður: „Farðu ekki engra en svo, að þú hafir höfn ^vir stafni. Ég fer ekki lengra“. etta skildu þeir ekki. Ég fór e*m og stofckaði. Skömmu Se'nna gekk hann í norðvestan ^skuþreifandi rok. Jónas lenti í I olfreyjustaðahöfn við illan eik. Sigurjón kom aldrei aftur. ^yggnzt inn í róstursöm ár Kominn er miðaftann, og við °fum lát á samræðum. Bimi er borinn matur, og mér verð- Ur litið á önglakippuna. Hann lafði sagt mér, að hann fengí Þrjár og fimmtíu fyrir hundrað °ngla, og fimm krónur fyrir að nnÝta hundrað öngla á nælon. ^egar bezt léti, og hann væri kress, léki hann sér að því að ^na sér inn þrettán til f jórtán hundruð krónur á rnánuði. Hann Sagðist „skjaldan" vera sofnað- Ur klukkan tólf, og oftast vakn- aði hann ekki seínna en klukkan fhttm. Þannig hefði það verið ^örg ár. Haim væri einstaklega Svefnléttur. Ég spurði hann, hvort honum Ieiddist ekki. Hann svaraði snöggt : — Ég er ekkert leiðigjam. Svo stend ég alltaf í erjum, sem eg hef nokkra gleði af. Hú fór ég að spyrja hann um Framh. af hls. 22 Þorskveiðar á þurru landi — ekki beðið um gott veður — þoldi aldrei að vera settur skör neðar en hinir — ódsll í lífsleiknum — afskaplega veðurglöggur — geðið réði — tuttugu-og-fimm krónur í vasanum — kappdrykkjur og brellur — grande coupe í bissnessnum — kynni af Einari Ben — viðskipti undirheimanna... HEIMILISPDSTURINN 3

x

Heimilispósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.