Heimilispósturinn - 18.02.1961, Qupperneq 12
Rússnesk árás á Marilyn
Hversu ótrúlegt sem það kann að
virðast, þá er það samt, að Marilyn
Monroe hefur dregizt inn í heims-
pólitikina. Hússneska stjórnarblaði§
Isvestía hefur fiutt heiftúðuga árás
á hina bandarísku lifnaðarháttu, og
nefnir Marilyn sem dæmi til viðvör-
unar um hin spillandi áhrif, sem
lifnaðarhættir þessir hafi á mann-
eskjurnar.
Meðal annars segir svo í greininni:
— Hún hefur miskunnarlaust not-
fært sér mann sinn, rithöfundinn
Arthur Miller, og siðan hlaupizt frá
honum á skammarlegan hátt!
Svo var haldið áfram í sama dúr.
Nú, hver skyldi ástæðan vera til
þess, að svona er ráðizt á Marilyn?
Getgáturnar eru margar, og hefur
ekki hjá því farið, að minnt hafi
verið á, að Arthur Miller hafi á sín-
um tíma verið bendlaður við komm-
únisma. Hann var yfirheyrður af
hinni svokölluðu „óamerísku nefnd",
og dró þar enga dul á kommúnist-
ískar tilhneigingar sínar fyrr á ár-
um. Hinsvegar sór hann og sárt við
Kirk Donglas
Engin augnayndi!
Um þó nokkurt skeið hefur
það staðið til að gera kvikmynd
um ævi stjórn-
málamannsins
Churchill. Hef-
ur fram að
þessu alltaf
strandað á leyf i
gamla manns-
ins sjálfs fyrir
kvikmyndatök-
unni. Nú mun
þetta leyf i feng-
ið, að þvi er
nýjustu fregnir
herma.
; Aðalhlutverkið verður í hönd-
S um KIRK DOUGLAS! Er ekki að g
■ efa, að hvað mest verði gert úr S
S bardögum þeim, sem Churchill ||
; átti í, til að unnt sé að sýna Kirk !j
S í vígaham, bítandi í skjaldar- j*
5 rendur og veifandi sverði, svo að !j
S eitthvert bragð sé að.
Churchill var sízt mótfallinn ;■
■ því, að Kirk færi með hlutverkið, jj
| og sagði við það tækifæri:
— Eg hef nú ekki verið neitt jj
S augnayndi heldur! ii
S w
S “
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
lagði, að hann hefði fyrir löngu sagt
skilið við þær skoðanir.
Marilyn dvelur um þessar mundir
á hvíldarheimili. Arthur er kominn
í felur, líklegast til að endurvekja
sköpunargáfu sina. Hann hefur ekki
samið leikrit síðan „I deiglunni", og
er þess beðið með talsverðri eftir-
væntingu að sjá, hvað kemur frá
honum núna.
Oetur baðað sjálf!
t'ranska leikkonan Martine Carol,
sem á sínum tíma var frægust fyr-
ir nek'taratriði í baðherbergjum á
kvikmyndatjaldinu, er víst að verða
gömul, enda þótt sú staðreynd sé
einhver erfiðasti biti í hálsi fyrir
leikkonur, sem verið hafa á topp-
inum. Fyrir nokkru var henni boð-
ið hlutverk í kvikmynd, eftir nokk-
úrra ára bið. Þar átti hún að leika
móður Brigitte Bardot!
En Martine sagði nei takk! Hef-
ur líklega ekki kunnað við sig sem
miðaldra konu, haldandi á hand-
klæðinu, meðan stelpan stæli öllum
senunum með stripli sinu!
■ Þessar fallegu stúlkur, sem eru
á meðfylgjandi mynd, heita Anita,
Vilmá og Pearl og þær eru allar
tuttugu og eins árs, fæddar sama
dag, þvi þær eru þríburar.
Faðir þeirra er trommuleikari,
enskur að nafni Jay Liddell. Eitt
sinn, þegar píanóleikari, sem lék
með honum, kom í heimsókn, tóku
þríburarnir lagið fyrir hann og
hann var ekki lengi að sjá hvað
I þeim bjó. Hann tók þær undir
verndarvæng sinn og æfði þær í
The
Honeys
marga mánuði áður en hann veitti
þeim leyfi til að syngja opinber-
lega. Það bar líka hinn tilætlaða
árangur, því nú eru þriburarnir
orðnir mjög eftirsótt skemmtiat-
riði, þær eru á góðri leið upp á
stjörnuhimininn í Englandi. Hafa
enn ekki sungið inn á plötu.
Hvemig væri nú að einhver hinna
mörgu skemmtistaða okkar, sem
flytur inn skemmtikrafta, leyfði
okkur að heyra í þessum fallegu
stúlkum á næstunni, áður en þær
verða orðnar svo frægar í heima-
landi sínu að það yrði ekki við
það ráðið fjárhagslega að fá þær
norður hingað.
I leit að hasar!
Alfred gamli Hitchock er stadd-
ur í París um þessar mundir.
Segja menn þar, að hann gangi
um eins og grenjandi ljón í leit
að efni í nýja hasarmynd, nei,
fyrirgef ið, æsispennandi saka-
málamynd, eins og það mun víst
heita á bíómáli. Dvelur hann sið-
ast á Montmartre innan um létt-
úðugar stelpugálur og allskyns
trantaralýð. (Bara að hann fái
ekki högg i hausinn og missi
veskið sitt!)
s
V
a
v
a
r
9
e
s
t
s
IJ
s
I
K
H
O
R
M
I
Ð
Ég ræddi við Ólaf^jj^
son gitarleikara i
fyrir nokkrum dögum u ^ ^
þau, sem hann hefur ^
lega hafa komið ut a ^
eru lögin Farðu frá og
Eru þetta fyrstu lögin g _
Það má líklega segJa a
samdi reyndar lagið Lj ,iS]aga
nokkrum árum og fór Þa ^
keppni og höfundurinn .
Þórir Roff. Þetta var m® _
gert hjá mér, en
keppninni og þetta Pla ^
upp nokkrum mánuðU” Výjustn
Hvenær samdirðu P
lög? nef
Það er nú varla . þettaa
orðið semja í samband"
^omið út á plötu, og ég læt mér það
1 léttu rúmi liggja.
Þú ert kannske ekki ánægður með
Jögin ?
Nei. út af fyrir sig ekki. Mér er
reyndar alveg sama. Þetta er nokk-
sem þurfti að gera á þessu vissa
augnabliki og nú skipti ég mér ekki
hieira af því.
Þess ber að geta í sambandi við
öanslagatextagerð Ólafs Gauks, að
fyrir 2—3 árum samdi hann allmikið
af öanslagatextum, sem kunnir urðu.
þar nefna Volare, Við förum
öara fetið, Mærin frá Mexikó, Buona
Sera, Æ, ó aumingja ég og marga
fleiri. Margir af þessum textum voru
með því bezta sem fram kom af
þessu tagi á sinum tíma.
Sem lögiu* ^iftíma, og skipti
mér $ ckki af þeim
RÆTT 10 ÚLAF GAUK
Ég var i Vestmannaeyja^gJ^ú
þegar Ragnar BjarnaS°U t\lþj6a'_
mín og segist vera á lel an ^
ar að syngja inn á PlötU'j8igi
ur mig að útsetja lögin •. Var'
það stóð bara á lögum- ;
elleftu stundu svo ég 1
reyna að hjálpa honum- þ(., r
og eftir 3—4 tíma hafð‘.
niður lögin og textana . «
frá og Hún Gunna.
Hvemig stóð á þessari textagerð
þinni, Gaukur?
Það komu mörg ný lög hingað á
þessum árum, og kröfðust þess bein-
linis sum að við þau væri gerður is-
lenzkur texti. Ég samdi textana yf-
lrleitt á hljómsveitaræfingum, eða
Þá að ég setti þá saman í hugánum
meðan hljómsveitin var að æfa lag-
iö- Ragnar var þá með KK-sextett-
‘num, á fyrrihluta dansleiksins söng
hann lagið kannske á ensku, en i
kaffinu skrifaði ég upp nýja text-
ann og hann söng lagið svo á ís-
lenzku eftir kaffihléð.
Fæstu enn við samningu dans-
lagatexta ?
Já, það er sama uppi á teningn-
um enn í KK-sextettinum, okkur
vantar oft íslenzka texta við er-
lendu lögin. Ég hefi nýlega gert texta
við ítalska lagið Carína og I síðustu
viku gerði ég texta við danskt lag,
sem ég gæti trúað að verði vinsælt
hér, það heitir Ó, María mig langar
heim. Og fleiri texta hefi ég gert
undanfarið, sem ég man ekki hvað
heita. Þetta er hluti af starfinu í
hljómsveitinni og sizt hugsað sem
djúpur skáldskapur.
En lögin, ertu með nokkuð nýtt
lag á prjómmum?
Nei, nei, ég tel mig alls ekki vera
dægurlagaskáld, eins og þú sérð af
því, að ég hefi ekki tekið mér há-
fleygt dulnefni, ég hripa niður lag
ef ekki verður hjá öðru komizt. Það
er reyndar ókomin út enn ein plata,
sem Ragnar tók upp í Sviþjóð. Það
er vals, sem ég samdi, ég hefi ekki
hugmynd um hvaða nafn Ragnar
hefur gefið laginu. En þetta lag er
þannig tilkomið, að Ragriar frétti af
skemmtilegum gamanvísnatexta hjá
manni í Kópavogi. Við skruppum
þangað í bíl því þetta var daginn
áður en Ragnar átti að fara út. Við
fengum textann og lag sem fylgdi
með, en á leiðlnni til baka fórum
við að skoða lagið betur og sáum
fram á að það mundi ekki vera not-
hæft. Við báðum bílstjórann að
stoppa hjá hitaveitugeymunum á
öskjuhlíð. Ég hripaði þá upp lag við
þessar vísur, og er ég ekki frá þvi
að það sé heldur skárra en Farðu
frá og Hún Gunna, enda átti rauð-
„AiMað er
Basie beztur"
segir Dicky Welis
/Uílt
„Ef þú hefur spilað 111
Basie hljómsveitinni
ekki að spyrja, hver
hljómsveitin. Fyrst lrenlU)liat
hljómsveitin og síðan K011
hinar“.
heir
'^gi
Þannig komst hinn - . ag
trombónleikari Dicky ''
orði, þegar blaðamaður fra
ít
tímariti ræddi við hann n-j
„Ég er þó ekki að gera hef.
öðrum hljómsveitum, seI11
leikið með. Það var qj.
skemmtilegt að leika með
ver. Og ekki má gleyma Fletcher
Henderson hljómsveitinni. Menn
vilja gjarnan gleyma því að það
'ar Fletcher, sem lagði kjölinn að
siórum jazzhljómsveitum. Stan
Henton og allir aðrir frægir
stjórnendur stórra hljómsveita
6lga Fletcher það að þakka, að
Pann haslaði stórum hljómsveit-
Uni völl.
Það var mjög ánægjulegt að
Vlrina með Fletcher. Hann var á-
reiðanlega bezti útsetjari, sem ég
öefi nokkru sinni unnið með. Og
konan hans var mjög alúðleg við
okkur hljómsveitarmeðlimina.
Nokkrum mánuðum áður en hún
dó sagði hún við mig: „Farðu í
samfesting, Dicky, og komdu nið-
ur í kjallara og taktu það sem
þú vilt af hljómsveitarútsetning-
unum“. Það voru staflar af þeim,
líklega hafa þær skipt hundruð-
um. Hún vildi að ég tæki þær
allar, en áður en til þess kæmi dó
hún og í arfleiðsluskránni var
hvergi minnst á mig og útsetn-
ingamar, svo ég geri ráð fyrir að
Horace, bróðir Fletcher, hafi feng-
ið þær“.
Dicky Wells er einn fremsti
trombónleikari jazzins. Hann hef-
ur leikið með öllum fremstu jazz-
hljómsveitunum úr hópi hinna
stóru. Um þessar mundir leikur
hann með eigin kvartett á næt-
urklúbb í New York. Hann hefur
leikið inn á mikinn fjölda hljóm-
platna, tækni hans á hljóðfærið
er yfirnáttúrleg og sagt er að
hann geti látið trombóninn tala,
enda lék hann fyrir stuttu inn á
plötu með trompetleikaranum Rex
Stewart þar sem þeir bókstaf-
lega „töluðu saman" á hljóðfærin.
vínsflaska sinn þátt i því að hressa
upp á andagiftina.
Og þú veizt ekki einu sinni hvað
þetta lag heitir?
Nei, en þú hlýtur að sjá það þeg-
ar platan kemur út. Ég man að text-
inn var um kokk frá Sandi, sem átti
í einhverjum erfiðleikum með kellu
sína.
Nokkrar fleiri tónsmíðar í vænd-
um?
Blessaður hættu þessu tónsmíða-
tali. Menn gætu haldið að ég hefði
einhvem áhuga fyrir þessu dægur-
lagastússi. Satt að segja er ég þó að
hugsa um að semja almennilegt lag
á næstunni — ég hef verið að velta
laglínunni fyrir mér i huganum und-
anfarið og efni í textann hef ég, svo
þú sérð að þetta verður ekki samið
á hálftíma. Svo mikið get ég sagt
þér, að líklega mun ég nefna það
eftir bókinni frægu: Ást á rauðu
ljósi. essg.
Þetta eru hinir amerísku bræð-
ur Everly-bræður, sem sungið
hafa inn á hverja plötuna á fætur
annarri, sem náð hafa metsölu.
Everly-bræður heita Don og Phil
cg við höfum ekki heyrt'til þeirra
á nýrri plötu í nokkra mánuði, en
áreiðanlega verður ekki langt að
bíða þangað til enn ein platan
skýtur upp kollinum með Everly-
bræðrum, því hinn rólegi, hógværi
söngur þeirra fellur öllum i geð.