Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 22
TÓMTHÚSMENN í BÆJARPÓLITÍKINNI
innar sem leið. í upphafi voru þeir
sundurleitur hópur, sem hafði
fulltrúarétt aðeins að sjöttungi á
við aðra bæjarnrenn. Þeir voru
þó óðum að vakna til vitundar um
stöðu sína í gangverki alheimsins,
svo ýmsum þótti nóg um.
Óprentaðar heimildir
Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Bréf til og málefni bæjarstjórnar
1836-51. Innkomin bréf 1849 (6.
jan. 1849). Aðfanganr. 2222.
Bréf til og málefni bæjarstjórnar
1852-58. Bréf komin til fulltrú-
anna 1856 (17. febr. 1856).
Aðfanganr. 2223.
Þjóðskjalasafn íslands
Skjalasafn stiftamtmanns.
Stiftamtmanns- og Suðuramts-
journal 1849.
M Egentlige Kjobstadforhold.
Innkomin bréf, M 3-1 (bréf tómt-
húsmanna til stiftamtmanns), M
3-2, M 3-3, M 3-4.
Gerður Róbertsdóttir: Umrceðan
um barnaskóla í Reykjavtk 1847-
1859. Óprentuð námsritgerð við
HÍ 1983.
Prentaðar heimildir
Alþingistíðindi Tíðindi frá Al-
þingi íslendinga. 1853. Bls. 728-
39.
Alþingistíðindi 1859. Bls. 1800-
03.
Alþingistíðindi 1867. Fyrri partur,
bls. 203-41.
Alþingistíðindi 1869. Síðari part-
ur, bls. 145-49.
Réttleysi tómthúsmanna byggð-
ist á því að þeir legðu minna til
hinna sameiginlegu þarfa. En þótt
framlög þeirra ykjust, óx réttur
þeirra í bæjarmálum ekki. Spítala-
gjaldið fyllti mælinn og tómthús-
menn kröfðust aukinna réttinda.
Alþingistíðindi 1871. Síðari part-
ur, bls. 69-89, 175-76.
Árni Óla: „Fyrsta kosningahríðin
í Reykjavík." Gamla Reykjavík
Rv. 1969. Bls. 97-98.
Sami: „Úlfaþytur út af spítala-
fiski.“ Gamla Reykjavík. Rv.
1969. Bls. 177-89.
Bæjarstjórn í mótun 1836-1872.
Lýður Björnsson sá um útg. Rv.
1971. (Safn til sögu Reykjavíkur).
Bls. 2-3, 205-10, 328-29, 398,
401, 417.
Gömul Reykjavíkurbréf 1835-1899.
Finnur Sigmundsson bjó til prent-
unar. Rv. 1965. (íslensk sendibréf
VI). Bls. 41-42 (um tómthús-
menn hæstkommanderandi), 207-
08 (Steingrímur Thorsteinsson
um Jón ritara).
Indriði Einarsson: Reykjavík
fyrrum og nú. Rv. 1919. Bls. 10, 16
(um tómthúsmenn í meirihl. í
bæjarstj.), 17.
Sami: Séð og lifað. Endurminning-
ar. Rv. 1936. Bls. 262. (Jón ritari
og hjónaleysin)
sem þeir fengu árið 1872. í krafti
nýrrar reglugerðar náðu þeir
meirihluta í bæjarstjórn og héldu
þar áhrifum nokkur næstu ár. En
sagan um tómthúsmenn við
stjórnvölinn í bæjarstjórn Reykja-
víkur verður að bíða betri tíma.
Jón Helgason: Árbœkur Reykjavík-
ur 1186-1936. 2. útg. Rv. [1942].
Bls. 131, 139-42, 147, 170, 173,
176-77, 196-98, 208 (um listajóns
ritara), 217.
Sanri: „Jón ritari". Merkir íslend-
ingar. Nýr flokkur V. Rv. 1966.
Bls. 131-33. 137, 141-42 (útlit
Jóns ritara), 144-45, 147-48.
Sami: Þeir, sem settu svip á bæinn.
Endurminningar frá Reykjavík
uppvaxtarára minna. Rv. 1954.
Bls. 94-95, 96 (unr Jón Arason í
bæjarstj.), 103-04.
Klemens Jónsson: Saga Reykjavík-
ur. Rv. 1929.1, bls. 250-52. II, bls.
10, 18-27, 47-50, 64-68, 118-21.
Ólafur Lárusson: „Stjórnskipun
Reykjavíkur." Þættir úr sögu
Reykjavíkur. Rv. 1936. Bls. 209-
12.
Steingrímur Thorsteinsson, sjá
Gömul Reykjavíkurbréf.
Þjóðólfur. 21. árg. (1868) Bls. 9-10
(1869). Bls. 41 (að komast frá kell-
ingunni upp á gamla móðinn),
149-50. 22. árg. (1870). Bls. 49,
79-80, 127-28, 152, 161-62, 170,
175.
20 SAGNIR