Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 59

Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 59
FJÖRULALLAR í VESTURBÆ skipsbátana hvern frá öðrum til jafns við stráka, en það voru aðeins þessir verðandi sjómenn sem fengu lánaða báta - þeir voru kallaðir jullur eða prammar eftir byggingarlagi. Strákarnir sigldu á milli bryggja, stundum lengra. Flestir pottormanna voru orðnir þrælmenntaðir í faginu 5-6 ára. í Vesturbænum þótti þá enginn tnaður með mönnum nema hann kynni bæði að róa og rikka „en að læra að rikka var annað stigið í verklegri sjómennsku þegar þeir höfðu lært áralagið. Næsta stigið var að læra að stýra og svo að fara með segl.“ Pegar sú kunnátta var fengin þurfti ekki að læra meira í lífinu. Það var ekki stúlkubörnum sæmandi að híma eins og strákur við bryggjusporða og sníkja bát af skútuköllum. Öðru gegndi um þær sem voru svo ljómandi heppnar að eiga eigin bát. Guðrún Geirsdóttir Zoéga segir föður sinn hafa gefið þeim systkinum jullu °g á honurn voru þau alla færa daga, bæði stelpurnar og strák- arnir. Pað var ekki ókvenlegt í sjálfu sér að róa bát, en verðandi húsmæður höfðu ekkert með kunnáttuna að gera. Þönglastríð Einn var sá leikur sem stundaður Var af miklum eldmóð af öllurn strákum og sumum stelpum, þönglastríðið svonefnda. Þessi leikur heyrir nú sögunni til, hefur vikið fyrir byssuleik og bófahas- ar- Nafn hans veitir hugboð um orrustuvöllinn og vopnið var þöngull sem nokkur tími fór í að velja. Allir angar voru teknir af honum og best var að eldbera þöngulinn til að styrkja hann. Oftast fór fram einvígi tveggja st°rhuga en þó kom fyrir að liði Var skipt „og var þá annar flokk- Urinn víkingalið af hafi komið ... en heimamenn vörðust vask- lega.“ Bardaginn fólst í því að þönglarnir voru lagðir á sand eða stein og síðan skiptust andstæð- ingarnir á tilraunum til að slá hausinn af þöngli hins með sínum eigin. Sá sem hélt í lok leiksins á heilum þöngli var sigurvegari. Hann átti til að láta burgeisalega og mátti jafnvel titla sig konung. Ákafinn var slíkur að litlir skrokkar gátu orðið helaumir af barningnum og kannski með skrautlega marbletti eftir vind- högg andstæðingsins. Eftir að Slippurinn var stofn- aður 1902 sköpuðust endalaus tækifæri til leikja. Pegar vinnu- tíma var lokið klifruðu bíræfnir pollar upp í bátana sem voru þar til viðgerðar og settu margir upp sinn eigin slipp eins og Erlendur Ó. Pétursson gerði: Við roguðumst með kassa af öllum stærðum, hrifsuðum þá hvar sem við fundum þá ... Við fórum með kassana niður í flæðarmál, settum þá á „stultur“ eða klossa og hömuð- umst svo við að gera við þá. (Við sem byggðum þessa borg, II. bindi, bls. 128) Eins var Grandinn hreinasta paradís fyrir börnin. Pegar vel viðraði var kjörið að skottast þangað á milli flóða og gaumgæfa allt sem hreyfðist, undir steini eða ofan í polli. Þar mátti líta hrogn- kelsaseiði, glerála og sprettfiska sem þóttu sérlega fallegir, auk alls annars sem prýða kann ósnortna fjöru. Einnig mátti vel svamla í sjónum. „Fransí, biskví“ Pegar franskar duggur lágu úti fyrir Reykjavík lögðu sjó- mennirnir oft leið sína í land og urðu Fransmennirnir þá mjög áberandi í bæjarlífinu. Peir voru yfirleitt afar fátæklega til fara og virðast hafa átt samúð bæjarbúa. Voru þeir til dæmis mun betur liðnir en Norðmenn og Svíar sem þóttu hálfgerðir ruddar. Krökk- unum stóð hálffffivoru stuggur af þeim frönsku en fannst samt heilmikið spennandi að hafa sam- skipti við þá. Miðað við að hvor- ugur skildi hinn gekk sambandið furðu vel. Fransmennirnir voru einkar barngóðir og hygðu þeir á bæjar- ferð hlóðu þeir á sig kexi til að útbýta til krakka eins og Hendriks Ottóssonar: f. bekkur Barnaskóla Reykjavíkur Í899-Í900. SAGNIR 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.