Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 14

Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 14
HYSKIÐ f ÞURRABÚÐUM Klöpp í Skuggahverfi. Þarhjó letigi tómt- húsmaðurinn Níels Eyjólfsson, sbr. bls. 9. fiskur kom að mestu í stað skreið- ar. í Reykjavík jókst þörfin fyrir vinnuafl og sama má segja um sveitirnar. Eftir því sem bændum fjölgaði þurfti fleira vinnufólk. Aukin hreyfing var því komin á samfélagið. Petta eitt sér dugar þó ekki til að skýra af hverju tómthúsfólki fjölgaði í Reykjavík. Afstaða bæj- aryfirvalda skipti verulegu máli. Færri komust að en vildu í Reykjavík, því að bæjarstjórn reyndi ávallt að fylgjast vel með að ekki fengju of margir leyfi til tómthúsmennsku í bænum. Bæj- arfógeti, sýslumaður Gullbringu- sýslu og stiftamtmaður gátu veitt mönnum leyfi til að setjast að sem tómthúsmenn í Reykjavík. Sumir embættismenn voru velviljaðir tómthúsmönnum og mætti þar nefna Sigurð Thorgrímsen bæjar- fógeta 1813-1828 og Krieger stift- amtmann 1829-1836. Viðhorf slíkra manna gat skipt miklu fyrir þá sem í bænum vildu búa - þeirra var valdið. Eftir að liafa lesið það sem á undan er komið finnst eflaust einhverjum undarlegt að mikilsmetnir embættismenn hafi viljað tómthúsmenn í bænum. Þess má geta svona í framhjá- hlaupi að nokkrir tómthúsmenn í Reykjavík urðu umsvifamiklir og athafnasamir, mætti þar til dæmis nefna Geir Zöega, útgerðarmann með mciru. Stefna bæjaryfirvalda spcglað- ist vel í aðgerðum fátækranefndar bæjarins. Stundum kom það fyrir að þeir sem sátu í henni óttuðust fátækrabyrði, vegna tómthús- manna í bænum. Fremur var þó reynt að styrkja menn til að vera sjálfbjarga cn að láta þá lcggjast alveg á bæinn. Árni Helgason stiftprófastur í Göróum, og um tíma biskup, sat í fátækranefnd Reykjavíkur frá upphafi, en hún var stofnuð í lok ársins 1821. Reyndar hafði hann fylgst með fátækramálum frá 1814 er hann varð dómkirkjuprestur. Það má ætla að hann hafi verið öllum hnútum kunnugur og vitað manna best hvernig ástandið var í tómthúsunum. Árni vildi láta hjálpa tómthúsmönnum á erfið- leikatímum, því þess á milli hefðu þeir nóg í sig og á. Þeir tómthús- menn scm lifðu reglubundnu lífi kæmust mun betur af en margur sveitabóndinn. Að öllum líkindum hefur það verið þáttur í stefnu bæjaryfir- valda að veita tómthúsmönnum viss fríðindi. Þeir þurftu ekki að greiða há gjöld til bæjarins; útsvarið þeirra var lægra en borg- aranna og þeir sluppu að mestu við lóðar- og uppsátursgjöld fyrir báta sína. Af þcssu er ljóst að tómthúsmenn voru ekki alltaf óvelkomnir í bæinn, þó reynt hafi verið að halda fjölda þeirra í skefj- um. Ólafur Stefánsson hafði sagt að barnadauði væri meiri í þurrabúð- um en annars staðar. í desember árið 1795 skrifaði Geir Vídalín, síðar biskup, bréf til Hannesar Finnssonar biskups. Þar segir bréfritari að barnadauði hjá þurra- búðarfólki í Reykjavík sé ekki eins mikill og hann hefði haldið, og kom honum þetta á óvart. Hugs- anlega hefur einmitt skortur á kúamjólk bjargað mörgum hvít- voðungnum í þurrabúðunum. Á 12 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.