Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 44

Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 44
OPNIR BÁTAR Á SKÚTUÖLD í grein sinni „Fólksflutningar til Reykjavíkur 1850-1930“, að áhrif þilskipaútgerðar megi glöggt greina í skörpum skilum í fólks- fjölgun í Reykjavík árið 1880. Þá urðu hins vegar engin tímamót í skútuútgerðinni frá Reykjavík; skúturnar voru þrjár til sex allt fram undir 1888. Parna tel ég því fremur vera merki um velgengni í útgerð opnu bátanna, sé þess kostur að merkja slík skil af mann- ljöldatölum. Á árunum 1870-90 var bátaút- vegurinn í vexti, bátarnir fóru Hafnarstrœti hefur uerið iðandi aflífi á 8. tugi 19. aldarinnar, efmarka má mynd þessa. Hún uargerð af útlendingum, sem uoru hér á ferð og sendufrá sérferðabók árið 1878. Suoha hefur bátabærinn Reykjauík komiðþeimfyrir sjónir. stækkandi, útbúnaðurinn batnaði og afköstinjukust. Samhliða voru gerðar út nokkrar skútur. Sjávar- útvegurinn í heild efldist, en báta- útvegurinn hafði forystuna þessi árin. Gott orð fór af veiðunum í Garðsjónum og ætla mætti að það hafi dregið að bæði sjómenn og fjármagn. Reykvíkingar og Sel- tirningar hófu netaveiðar á djúp- miðum, bæði með uppsátri í Garði og Leiru, og eins með að sigla þessar löngu leiðir daglega á haustvertíðum ef fiskur var geng- inn af heimamiðum. Afturkippur kom um 1890. Þá var gengið hart eftir banni við netaveiðum, auk þess sem vænlegri kostur virtist vera í uppsiglingu fyrir sjómenn og útgerðarmenn — blómaskeið skútuútgerðar var að hefjast. Velgengnin í bátaútveginum, sem líklega hefur deyft áhugann á þilskipaveiðunum um tíma, var úr sögunni um 1890. Skúturnar stækkuðu og urðu afkastameiri. Engeyjarlagsbátarnir stóðust þeim ekki lengur snúning, eftir að búið var að taka fyrir netaveiðar með öllu. Þar fyrir utan voru margir „tæknilegir" þættir orðnir mun auðveldari fyrir skútuáhuga- menn. Skúturnar veittu mörgum atvinnu auk þess sem áhrifin á aðrar atvinnugreinar hafa orðið enn meiri. Fjöldi aðkomumanna kom til bæjarins í tengslum við skúturnar, og hafa verslun og þjónusta notið góðs af. Skúturnar höfðu sérstöðu í Reykjavík miðað við landið í heild. Þær urðu hlutfallslega mikilvægari og öfluðu því sem næst alls sjávarafla Reykvíkinga. um aldamótin. Á sama tíma öfluðu skútur aðeins þriðjungs útflutningsaflans á landsmæli- kvarða. Bátaútgerð úti um land stóð enn með miklum blóma. Skúturnar voru ekki einar um hit- una við að efla Reykjavík á seinni hluta skútualdarinnar. Hlutverk Reykjavíkur sem miðstöðvar varð æ mikilvægara, og var víðara 42 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.