Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 136

Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 136
EFNISFLOKKUN SAGNA 1.-5. ÁRGANGS í vanda, bls. 67-75. Um sjóslysin í Halaveðrinu 1925 og afleiðingar þeirra fyrir afkomu skyldmenna þeirra sem fórust. Gerður Róbertsdóttir og Ragn- heiður Mósesdóttir, Hafnlaus höfuðstaður. bls. 44-54. Hug- myndir og áætlanir um hafnar- gerð í Reykjavík 1855-1913. Reynt er að útskýra hvers vegna hafnarframkvæmdir gengu svo treglega sem raun bar vitni. Rædd eru áhrif áætlana um hafnargerð í Skerjafirði (1905-07) og hug- mynda um löggildingu verslunar- staðar í Viðey (1907-09) á fram- kvæmdir við Reykjavíkurhöfn. Helgi Þorláksson, Brennivínið fær á sig óorð, bls. 21-26. Helgi ritar um búðarstöður reykvíkra sjóm- anna, Sjómannaklúbb og bind- indishreyfingu á seinni hluta 19. aldar. Hrafn Ingvar Gunnarsson, ístaka á tjörninni, bls. 93-100. Upphaf frystiiðnaðar í Reykjavík um og eftir aldamótin 1900 gerði Tjörn- ina um tíma að mikilvægri auð- lind, því að þaðan kom ísinn sem notaður var. Rakið er í stuttu máli upphaf íshúsa og ístöku á Tjörn- inni. Einnig er fjallað um útgerð á millistríðsárunum og hvernig ístakan leggst af vegna nýrrar og betri tækni við frystingu. Hrefna Róbertsdóttir, Opnir bátar á skútuöld, bls. 35-43. Hér dregur Hrefna fram þátt opnu bátanna í sögu sjósóknar Reykvíkinga á seinni hluta 19. aldarinnar og áhrifa þeirra á Reykjavík, hinn ört vaxandi þéttbýlisstað. Kristín Bjarnadóttir, Matföng úr sjó, bls. 27-33. Mjólk og kjöt var sjaldséð á borðum reykvískrar alþýðu. Hvernig gátu menn bjargast án þessara fæðutegunda? Páll Einarsson, Synt og svamlað, bls. 88-92. Um sundmennt Reyk- víkinga og sjóböð frá Laugardal til Nauthólsvíkur. Ágrip afsund- sögu Reykvíkinga 1880-1968. Valdimar Unnar Valdimarsson, „...enþú hefurgóði Geirgagnaðmeir en flestir þeir“, bls. 60-66. Geir Zoéga var óumdeildur forystu- maður í þeirri framfarasókn sem hófst með þilskipaútgerð í Reykjavík á síðustu áratugum 19. aldar. í grein sinni bregður Valdi- mar Unnar upp nokkrum svip- myndum úr athafnasögu Geirs og veltir ma. fyrir sér þætti hans í uppbyggingu Reykjavíkur á sínum tíma. Sögukennsla (þema), 4. árg. Í983 Inngangur bls. 2. í þessurn inn- gangi kemur ma. fram að sögu- kennsluþemað er að mestu byggt upp á skoðanaskiptum en ekki á lærðum greinum. Leitað er til ýmissa manna sem starfa við sögukennslu eða skyldu störf og þeir beðnir að svara ýmsum spurningum varðandi tilgang og aðferðir við sögukennslu. Þátttakendur í sögukennsluþema Sagna 1983, bls. 3. Hér eru þátt- takendur í sögukennsluþemanu kynntir, en þeir eru: Erla Krist- jánsdóttir, Gísli Gunnarsson, Gunnar Karlsson, Heimir Þor- leifsson, Hrólfur Kjartansson, Ingi Sigurðsson, Ingvar Sigur- geirsson, Stefán Hjálmarsson og Sveinbjörn Rafnsson. Er einhver munur á sögukennslu eftir aldri og skólastigi?, bls. 13-16. Við- mælendur Sagna segja ma. álit sitt á því hvort kenna eigi nemendum í framhalds- og grunnskólum aðferðir sagnfræðingsins og þá að hvaða marki og í hvaða tilgangi. Erik Rudeng, Kennslufrœði sögu, bls. 23-24. Þetta er endursögn á grein Rudengs í tímaritinu Noter om historie & undervisning þar sem hann fjallar um aðskilnað háskóla- sagnfræði og sögu í öðrum skólum. Hugtakaketinsla, bls. 19-20. Sagnir spyrja viðmælendur sína hvort kenna eigi söguna sem nám í hug- tökum. Ma. kemur fram að menn eru sammála um að eigi nem- endur að fá einhvern skilning á samfélagi sínu hljóti nám í hug- tökum að teljast nauðsynlegt. Hvernig á að kenna sögu?, bls. 25. Hér veltir Hrólfur Kjartansson fyrir sér þeirri spurningu, við livað hægt sé að miða þegar efni og aðferðir eru ákveðin í sögu- kennslu. Hvernig á góð sógukennslubók að vera?, bls. 21-22. Nemendur í Menntaskólanum á Laugarvatni voru beðnir um að nefna helstu kosti og galla þeirra sögukennslu- bóka sem þeir notast við í námi sínu. Er greint stuttlega frá niður- stöðu þessarar könnunar. Mismutiandi sjónarmið utn kennslu- frœði sögu, bls. 4-7. Hér er ma. leitað svara við því hvað sé kennslufræði sögu og hvort hægt sé að kippa henni út úr uppeldis- og kennslufræði og kenna hana sér. Staða sögunnar gagnvart öðrum námsgreinum í skólakerfmu, bls. 8- 12. Viðmælendur Sagna eru ma. spurðir að því hvernig þeim lítist á að hætt verði að kenna sögu sem sérstaka námsgrein í grunn- skólum. Hvort rétt sé að saga/ samfélagsgreinar séu annars flokks greinar í grunnskólum og hvernig megi breyta því. Og enn- fremur hvort sagan sé í hættu í skólakerfinu gagnvart öðrum greinum. 134 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.