Sagnir - 01.04.1984, Qupperneq 136
EFNISFLOKKUN SAGNA 1.-5. ÁRGANGS
í vanda, bls. 67-75. Um sjóslysin í
Halaveðrinu 1925 og afleiðingar
þeirra fyrir afkomu skyldmenna
þeirra sem fórust.
Gerður Róbertsdóttir og Ragn-
heiður Mósesdóttir, Hafnlaus
höfuðstaður. bls. 44-54. Hug-
myndir og áætlanir um hafnar-
gerð í Reykjavík 1855-1913.
Reynt er að útskýra hvers vegna
hafnarframkvæmdir gengu svo
treglega sem raun bar vitni. Rædd
eru áhrif áætlana um hafnargerð í
Skerjafirði (1905-07) og hug-
mynda um löggildingu verslunar-
staðar í Viðey (1907-09) á fram-
kvæmdir við Reykjavíkurhöfn.
Helgi Þorláksson, Brennivínið fær
á sig óorð, bls. 21-26. Helgi ritar
um búðarstöður reykvíkra sjóm-
anna, Sjómannaklúbb og bind-
indishreyfingu á seinni hluta 19.
aldar.
Hrafn Ingvar Gunnarsson, ístaka
á tjörninni, bls. 93-100. Upphaf
frystiiðnaðar í Reykjavík um og
eftir aldamótin 1900 gerði Tjörn-
ina um tíma að mikilvægri auð-
lind, því að þaðan kom ísinn sem
notaður var. Rakið er í stuttu máli
upphaf íshúsa og ístöku á Tjörn-
inni. Einnig er fjallað um útgerð á
millistríðsárunum og hvernig
ístakan leggst af vegna nýrrar og
betri tækni við frystingu.
Hrefna Róbertsdóttir, Opnir bátar
á skútuöld, bls. 35-43. Hér dregur
Hrefna fram þátt opnu bátanna í
sögu sjósóknar Reykvíkinga á
seinni hluta 19. aldarinnar og
áhrifa þeirra á Reykjavík, hinn ört
vaxandi þéttbýlisstað.
Kristín Bjarnadóttir, Matföng úr
sjó, bls. 27-33. Mjólk og kjöt var
sjaldséð á borðum reykvískrar
alþýðu. Hvernig gátu menn
bjargast án þessara fæðutegunda?
Páll Einarsson, Synt og svamlað,
bls. 88-92. Um sundmennt Reyk-
víkinga og sjóböð frá Laugardal
til Nauthólsvíkur. Ágrip afsund-
sögu Reykvíkinga 1880-1968.
Valdimar Unnar Valdimarsson,
„...enþú hefurgóði Geirgagnaðmeir
en flestir þeir“, bls. 60-66. Geir
Zoéga var óumdeildur forystu-
maður í þeirri framfarasókn sem
hófst með þilskipaútgerð í
Reykjavík á síðustu áratugum 19.
aldar. í grein sinni bregður Valdi-
mar Unnar upp nokkrum svip-
myndum úr athafnasögu Geirs og
veltir ma. fyrir sér þætti hans í
uppbyggingu Reykjavíkur á
sínum tíma.
Sögukennsla (þema), 4. árg.
Í983
Inngangur bls. 2. í þessurn inn-
gangi kemur ma. fram að sögu-
kennsluþemað er að mestu byggt
upp á skoðanaskiptum en ekki á
lærðum greinum. Leitað er til
ýmissa manna sem starfa við
sögukennslu eða skyldu störf og
þeir beðnir að svara ýmsum
spurningum varðandi tilgang og
aðferðir við sögukennslu.
Þátttakendur í sögukennsluþema
Sagna 1983, bls. 3. Hér eru þátt-
takendur í sögukennsluþemanu
kynntir, en þeir eru: Erla Krist-
jánsdóttir, Gísli Gunnarsson,
Gunnar Karlsson, Heimir Þor-
leifsson, Hrólfur Kjartansson,
Ingi Sigurðsson, Ingvar Sigur-
geirsson, Stefán Hjálmarsson og
Sveinbjörn Rafnsson.
Er einhver munur á sögukennslu eftir
aldri og skólastigi?, bls. 13-16. Við-
mælendur Sagna segja ma. álit sitt
á því hvort kenna eigi nemendum
í framhalds- og grunnskólum
aðferðir sagnfræðingsins og þá að
hvaða marki og í hvaða tilgangi.
Erik Rudeng, Kennslufrœði sögu,
bls. 23-24. Þetta er endursögn á
grein Rudengs í tímaritinu Noter
om historie & undervisning þar sem
hann fjallar um aðskilnað háskóla-
sagnfræði og sögu í öðrum
skólum.
Hugtakaketinsla, bls. 19-20. Sagnir
spyrja viðmælendur sína hvort
kenna eigi söguna sem nám í hug-
tökum. Ma. kemur fram að menn
eru sammála um að eigi nem-
endur að fá einhvern skilning á
samfélagi sínu hljóti nám í hug-
tökum að teljast nauðsynlegt.
Hvernig á að kenna sögu?, bls. 25.
Hér veltir Hrólfur Kjartansson
fyrir sér þeirri spurningu, við
livað hægt sé að miða þegar efni
og aðferðir eru ákveðin í sögu-
kennslu.
Hvernig á góð sógukennslubók að
vera?, bls. 21-22. Nemendur í
Menntaskólanum á Laugarvatni
voru beðnir um að nefna helstu
kosti og galla þeirra sögukennslu-
bóka sem þeir notast við í námi
sínu. Er greint stuttlega frá niður-
stöðu þessarar könnunar.
Mismutiandi sjónarmið utn kennslu-
frœði sögu, bls. 4-7. Hér er ma.
leitað svara við því hvað sé
kennslufræði sögu og hvort hægt
sé að kippa henni út úr uppeldis-
og kennslufræði og kenna hana
sér.
Staða sögunnar gagnvart öðrum
námsgreinum í skólakerfmu, bls. 8-
12. Viðmælendur Sagna eru ma.
spurðir að því hvernig þeim lítist
á að hætt verði að kenna sögu sem
sérstaka námsgrein í grunn-
skólum. Hvort rétt sé að saga/
samfélagsgreinar séu annars
flokks greinar í grunnskólum og
hvernig megi breyta því. Og enn-
fremur hvort sagan sé í hættu í
skólakerfinu gagnvart öðrum
greinum.
134 SAGNIR