Byggingarlistin - 01.01.1956, Blaðsíða 31

Byggingarlistin - 01.01.1956, Blaðsíða 31
skjólveggur. Á vegg þennan, sem klæddur væri með flísum úr íslenzkum bergtegundum, mætti t. d. höggva myndir úr sögu Reykjavíkur. Á torgi því, er myndast við norð- austurenda Tjarnarinnar, austan ráð- hússins, er gert ráð fyrir að stytta Ing- ólfs Arnarsonar komi. Við Tjarnargötu, næst Tjörninni, komi gangstígur, en milli hans og ak- brautar komi flísalagðir reitir með kjarrgirðingum á milli. Á reitum þess- um sé komið fyrir bekkjum og „skulp- tur“. Tjarnarbrúin: í þessari tillögu er gert ráð fyrir að rífa Tjarnarbrúna og uppfyllingarnar báðum megin brúarinnar, en byggja í hennar stað mjórri brú, sem stæði á stólpum og væri aðeins ætluð gang- andi fólki. Núverandi brú skiptir Tjörninni í tvennt, en með þessari breytingu vinnst það á, að Tjarnar- svæðið fengi léttari blæ og betri heild- arsvip. Það er augljóst, að framkvæmd framtíðarskipulags Tjarnarsvæðisins tekur langan tíma og því ástæðulaust að láta núverandi mannvirki á svæð- inu, þótt þau hafi talsvert fjárhagslegt gildi, hafa nokkur áhrif á endanlegt skipulag þess. Það skiptir mestu máli, að engin ný hús verði byggð á svæð- inu hér eftir, nema í samræmi við það skipulag, sem því verður endanlega ákveðið, og því nauðsynlegt, að það sé gert af framsýni og stórhug. Fegrun og útlit Tjamarinnar TILLAGA „Vje" Framli. af bls. 8. hækkað sem nemur „ráðherrabrekk- unni“, en gróðurreiturinn haldi á- fram meðfram Tjörninni, en á vestur- bakkanum séu einnig grasreitir með birkilundum allt norður að umferðar- braut, en háu húsin eru opin neðst — á súlum — og svigrúm því 35—50 m á breidd. Milli hinna háu bygginga sé byggt í stöllum upp eftir brekkunni, með bílageymslu neðst — ekið inn að A. EINARSSON & FUNK Tryggvagötu 28 . Sími 3982 . Símnefni: Omega Miðstöðvartæki . Vatnsleiðslutæki . Dælur . Hreinlætistæki Byggingarvörur . Eldfæri . Linoleum Munið IVORA M A G A S IIV Pósthússtrœti 9 . Reykjavík NÝJA BLIKKSMIÐJAN Höfðatúni 6 . Reykjavík . Símar 4672 og 4804 □ Hraðfrystitæki . Hjólbörur með gúmmíhjóli Lofthitunar- og loftræstingarlagnir með tilheyrandi Alúminíumveggpípur ó hús . Alls konar blikksmíði □ Stærsta blikksmiðja landsins SÖGIN H.F. Höfðatúni 2 . Reykjavík . Símar 5652 og 6486 □ Vér tökum aff oss smíði flestra tréhluta liúsa og höfum góff skilyrffi til þess aff gera góða framleiðslu viff sanngjömu verði. Astæðumar til þessa eru, aff vér höfum: Góffa iðnaðarmenn Góðan húsakost Góðar vélar Góffa timhurþurrkun Góð hráefni Að jafnaði höfum vér fyrirliggjandi Hurðarstærðir Opstærðir miðaff við karmtré úr Innihurðir 2,02X0,80 2,10X0,87 1%" 2,02X0,70 2,10x0,77 — 2,02X0,60 2,10x0,67 — Útihurðir 2,02X0,80 2,15x0,90 2" 2,02X0,90 2,15x1,00 — □ Ennfremur höfum vér fyrirliggjandi eldhússkápa viff flestra hæfi. Gjöriff svo vel og reyniff viðskiptin. BYGGINGARLISTIN 29

x

Byggingarlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Byggingarlistin
https://timarit.is/publication/1048

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.