Nýtt Helgafell - 01.04.1956, Page 8

Nýtt Helgafell - 01.04.1956, Page 8
Ekki bækur - heldur bókmenntir - Helgafellsbækur Gætið í bókaskápinn í dag, hvort þar er ekki of mikið af bókum, of lítið af bókmenntum — Helgafellsbókum. o Eru öll verk þessara öndvegishöfunda í bókaskápnum: GUNNARS GUNNARSSONAR, DAVÍÐS STEFÁNSSONAR, TÓMASAR GUÐMUNDSSONAR, HALLDÓRS KILJAN LAXNESS, ÞÓRBERGS ÞÓRÐARSONAR, SIGURÐAR NORDAL, JAKOBS THORARENSEN, STEINS STEINARS. o Eru þar nýju og gömlu ljóðin eftir Pál Ólafsson, Ljóðasafn Stefáns frá Hvítadal, Ljóða- og greinasafn Ólafar frá Hlöðum, Rit Jónasar Hallgrímssonar. o Við höfum þúsundir úrvals bóka, sem við sendum hvert sem er gegn eftirkröfu eða afborgunum. Biðjið um bókaskrá. (jÉlgaf*ll Reykj avík. j

x

Nýtt Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.