Nýtt Helgafell - 01.04.1956, Síða 23
RÁDHÚS REYKJAVÍKUR
17
mundi ráðhúsið ekki ná yfir nema fimmta hluta f>essa svœðis eða minna. Þarna verður
j>vi mjög rúmj>ott, enda er gert ráð fyrir, að öll hús, sem nú eru við Vonarstrœti,
hverfi. Strikalínan sýnir Tjarnarendann, sem fylltur vcrður nj>f.
aldri til alþýðufyrirlestra og kvrkmyndasýn-
mga um hverskonar fróðleik.
Og hljómlistinni þarf að skipa til hásæt-
ís, með skipulegum flutningi hinna beztu
tónsmíða. Á sólfögrum sumarkvöldum
leikur hljómsveit fynr almenmng í garði
eða á torgi ráðhússins eða af svölum þess.
í ráðhúsinu þurfa að vera góðir útsýnis-
staðir, fagrar svalir og veglegur turn, sem
gerir hvorttveggja í senn: er útsýnisturn
og gefur húsinu tignarsvip. Hæstu bygg-
íngar í miðbænum eru nú 23—23 metra
háar. Ráðhústurninn á að gnæfa yfir allar
aðrar byggmgar f gamla bænum, 30—40
metra hár. Ur þeim turm blasir við til suðurs
Tjörnin, Skerjafjörður, Bessastaðir, suður-
fjöllin, Keilir, — og til norðurs hin undur-
fagra ínnsigling til höfuðborgarinnar,
Akrafjall, Skarðsheiði, Esja og sundin 'blá.
Urn svip ráðhússins og alla gerð munu
húsameistarar bera fram hugmyndir sínar.
Ég vil ekki leggja þeim lífsreglur. En óg
tel að í svip ráðhússins eigi að koma fram
öndvegissúlur Ingólfs Arnarsonar. Svo ná-