Nýtt Helgafell - 01.04.1956, Page 24

Nýtt Helgafell - 01.04.1956, Page 24
18 NÝTT HELGAFELL tengdar eru þær upphafi Reykjavíkur. Þcg- ar skáldspekingurinn Einar Renediktsson yrkir kvæði sitt um Reykjavík, þá eru hon- um efstar í huga öndvegissúlurnar, því kvæðið hefst á þessum orðum: ,,Þar forn- ar súlur flutu á land“. Ráðhúsið verður fyrst og fremst að þjúna tilgangi sínum og mennmgarhlutverki. Það verður að vera veglegt hús og fagurt, borg- arprýði. Það á að standa föstum fútum í íslenzkri menmngu, en jafnframt þarf að samhæfa það þörfum og kröfum nútíma- tækm. Stærð hússins markast af hlutverki þess. Um leið og ákveðið er, að ekki skuli hrúg- að í ráðhús allri skrifstofustarfsenn bæjar- sjúðs og bæjarstofnana, er sjálfgefið, að hús- ið þarf ekki að vera eins fyrirferðarmikið og ætlað var áður. Rúmmál hússins þarf ekki að vera meira en 25—30 þúsund rúmmetr- ar. Grunnflötur hússms ekki yfir 2500 fermetra. Td samanburðar má geta þess, að sjúmannaskúlinn er að rúmmáli um 18 þús. rúmmetrar og að grunnfleti um 1 300 fermetrar. Staðarval. Nær 40 ár eru liðin síðan er bæjarstjúrn Reykjavíkur ritaði stjúrnarráði Islands um- súkn um, að ráðhús mætti reisa á horni Hverfisgötu og Kalkofnsvegar, neðan við Arnarhúl. Alla stund síðan hefur öðru hvoru verið rætt um ráðhús, stærð þess og staðarval. Fjölda staða hefur borið á gúma, bæði í gamla bænum og nýrri bæjarhlut- um. Þegar málið hefur rætt verið í bæjarráði Reykjavíkur á undanförnum árum og skoð- anakönnun farið þar fram um staðarval, hefur venjulega verið stungið upp á jafn- mörgum stöðum og bæjarráðsmenn eru margir. Fyrir 4 árum var samvmnunefnd ríkis og Reykjavíkur um skipulagsmál falið að semja rökstudda greinargerð um þá staði, sem nefndir höfðu verið og helzt kæmu til greina. I greinargerð nefndarinnar var rætt um 16 staði. En bæði nú og fyrr hef- ur skipulagsnefnd lagt einrúma til, að ráð- húsið yrði reist við norðurenda Tjarnarinn- ar. Á sömu lund var tillaga ráðhúsnefndar þeirrar, er starfaði 1941 — 3. Staðarval ráðhúss er bæði mál skynsemi og tilfinninga, enda hafa viðkvæmar deilur og harðar á köflum staðið um það í áratugi. En nú varð ekki öllu lengur undan því vikizt að taka af skarið. Máhnu var ráðið td lykta á bæjarstjúrnarfundi 29. des. 1953. Þar urðu þau undur, þrátt fyrir skiptar skoðamr bæjarfulltrúa eins og ann- arra bæjarbúa, að allir bæjarfulltrúarnir, 1 5 að tölu, greiddu atkvæði með staðsetningu ráðhú$s við norðurenda Tjarnarinnar. Sú eimng, sem skapaðist í bæjarstjúrn um þetta vandasama mál, er gúðs viti. Er þess að vænta, að sá hinn sami einmaarandi mesi haldast um framkvæmdir málsins. Mörg rök hníga að þessu staðarvali: sögulegt tillit, fegurð staðarmsog umhverfi, ýmis skipulagssjúnarmið. Stærð ráðhússms og hlutverk þess hafa mikil áhrif á staðar- valið. Tjörnin er í hjarta miðbæjarins, þess bæj- arhluta, er fyrst byggðist. 1 kvosinni milli tveggja hæða stúð bær Ingúlfs Arnarsonar. Þar risu upp innrúttingar Skúla fúgeta. Við gamla bæinn eru tengdar margar minn- mgar úr sjálfstæðisbaráttu þjúðarinnar. í húsi lærða skúlans við lækmn var þjúðfund- urinn haldinn, og þar sat Jún forseti Sig-

x

Nýtt Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.