Nýtt Helgafell - 01.04.1956, Síða 35
HALLDOR KILJAN LAXNESS
29
nnklu um skapgcrð manna og athafnir,
umhverfinu, er þeir alast upp við og lifa í.
higurður Nordal hefur vikið að þessu í
eftirnnnmlegri erein, er hann reit um Ör-
o o
æfin og Öræfinga fynr nær þrjátíu árum.
Hann lýsir þar, hvermg smalinn í Svína-
felli uni sér, augu hans hressist, líkannnn
þjálfist og andinn skapi sér ævintýri við
erfiðleikana 02 mikilfengleik náttiirunnar
o 0
austur þar. Allt þetta ber hann saman við
hlutskipti mjólkurpóstsins úr nágrenm
Reykjavíkur:
,,Hann situr í kerru, sem hlaðin er
blikkbrúsum, Lygmr augunum og reynir
að sofa. Hesturmn labbar þráðbeinan ak-
veginn eins og vél. Hnnglið í brúsunum
svæfir og truflar í einu, og heldur strákn-
um í einhverju hlutleysisástandi, sem lesa
tná tir svipnum. Bíll kemur eftir veginum.
Klárinn og strákurinn leggja kollhúfur og
þoka sem nnnnst. Þeir vita, að bíllinn má
ekki drepa þá, þó hann 'blási. Ymsir veg-
farendur mæta strák. Flestir líta ckki við
honum, fáeinir sveitunsar hans kasta á
hann kveðju, en hann tekur luntalega und-
ir. Hann er leiður á að vera að mæta þessu
fólki, oft því sama dag eftir dag. Það trufl-
ar hann og er þó eins og dauðir hlutir fyr-
u honum. Það er einn liður í þeirn sífelldu
endurtekningu, sem dagar hans eru, leið-
mlegri og tilbreytingarlausri vmnu“.
Svo mörg eru þessi orð hins fremsta bók-
menntafræðings þjóðarinnar. Eftir þessan
lysingu skyldi enginn ætla, að úr piltinum,
sem við þvílíkt umhverfi átti að búa, yrði
mikill andans maður.
En því rifja ég þetta upp nú, að hið eina
starf, sem ég veit til, að Halldór Kiljan
Laxness hafi gengt auk bess að vera rit-
höfundur, er, að hann var á æskuárum sín-
um mjólkurpóstur í Mosfellssveitinni, og
er hann efalaust nafnfrægastur allra þeirra,
sem því starfi hafa gegnt. Hitt veit ég ekki,
hvort Siourður Nordal hefur haft hann
O
sérstaklega í huga, þegar hann ritaði hina
tilvitnuðu lýsingu, en hafi svo verið, sann-
ast, að jafnvel hinum skýrasta getur stund-
um skotizt.
Nei, umhverfið hefur sín áhrif, en fulln-
aðarskýnngu á því fynrbæri, sem við nú
fáumst við, gefur það ekki.
Ymsar fléin skýringar mætti sjálfsagt
telja, cn víst er, að hvorki nein ein þeirra
né þær allar saman nægja til þess að skýra
það, sem skýra þarf:
Af hverju eru sumum gefnir afburða-
hæfileikar, sem aðnr hafa ekki?
Þó er til á þessu skýring, sem sunnr telja
raunar enga skýrmgu, en aðrir þá einu,
sem nægir. Það er skýringin, sem fyrsta
höfuðskáld Islendinga, Egill Skallagríms-
son gaf á skáldgáfu sinni. Þegar sú skýr-
íng er metin skal játað, að Egill hlaut ekki
sérstaka viðurkennmgu Akademíunnar
sænsku, enda var hún þá ekki til. Nokkur
bót í máli fyrir það er, að nafn Egils hef-
ur nú venð uppi í eitt þúsund ár og mun
lifa á meðan norrænar bókmenntir eru
nokkurs metnar. En Egill sagði, að það
væri Míms vinur, Óðinn, sem hefði feng-
íð sér þær bölva bætur, er hann taldi skáld-
skapargáfu sína vera.
Þó að við séum um margt fróðari en Eg-
o o
ill, forfaðir okkar, þá hygg ég, að við kunn-
um eigi á þessu betri skil en hann, og eig-
um því að hafa hans orð — ef ekki ann-
arra — fyrir því, að skáldgáfuna geti eng-
inn gefið annar en sjálft hið æðsta goð-
magn, hverju nafni sem við nefnum það.
Hitt vitum við, að ýms ytri skilyrði