Nýtt Helgafell - 01.04.1956, Blaðsíða 54
48
NYTT HELGAFELL
VESTKYSTEN ESBIERG:
Það er óskiljanlegt, að hann hefur ekki verið þýchl-
ur fyrir löngu á dötisku. En það cr máski af þvl,
að þar hefur þurft einhvern Martin Larsen til, svo
að þetta töfrandi skáld nyti stn i þýðingutmi. Hinn
heiski kaleikur út af kinnarjoðu stúlkunni verður
kokkteil furðulegra hugmynda, olympsks hnmors og
glitrandi lyrikur.
KRISTELEGT DAGBLAD:
Munið þið eftir ceskuróman Johannesar Wulfs:
Oh, Ungdom, frá því um iy20? Hér er íslenzk hlið-
stceða, reyndar frá kj]&, en ennþá rómantískari og
meira lyriskt dreymancli og imyndunaríkari og með
meira hugarflugi.
AMTS FOLKEBLAD:
Bókin er mjög heillandi og góður lestur.
í LAND OG FOLK skrifar Otto Gelsted alllangt
mál um höfund bókarinnar og endar svo: Frásögnin
af hinni löngu gönguför (vandring) til þess að hitta
elskuna sina er full af cesku og vizku, humor og
skáldska-p. Hún cetti að veita hinu óvenjulega og frá-
hcera skáldi lesendur og aðdáendur cinnig i Dan-
mörku.
Danski hókmenntafrceðingurinn Hakon Stangerup
skrifar í Dagens Nyheder 20. janúar undir fyrirsögn-
inni: ÍSLAND, WALES OG FRAKKLAND:
Þcer þrjár bcekur, sem ég cetla að gera að umtals-
efni, eru alveg óskyldar, að þvl undanteknu, að þcer
eru allar litlar, forkunnar góðar og að ytra útliti cins
og númer í hókmenntaflokki. . . . Við þökkum Gyl-
dendal fyrir Nýja bókmenntaflokkinn, Aschehaug
fyrir Lifandi hókmenntir og Schönhergsforlaginu fyr-
ir Obelisk hcekurnar. ■ . ■
I öllum þessum bókaflokkum hefur komið út í
vetur eitt litið meistaraverk. Þctta er stórt orð, cn það
cr verðskuldað. „Lifandi hókmenntir" hafa kynnt
okkur ,,Samtíð“ eftir Francjois Mauriac, „Nýjar hók-
menntir“ Gyldendals „Mynd af listamanni sem
hvolpi“ eftir Dylan Thomas og Obeliskbækurnar
„Undirvejs til min Elskede" eftir Þórherg Þórðarson.
Um bók Þórbergs skrifar Stangerup:
Þórbergur Þórðarson er heillandi í viðkynningu.
Ef honum svipar til nokkurs manns, sem við þekkj-
um, þá er það Sehadc eins og hann var 1 cesku, þegar
hann samdi bókina „Sjov i Danmark," einmitt um
það leyti sem Þórðarson kom til Reykjavíkur til þess
að gera að cngu allar ríkjandi hugmyndir um það,
hvernig islcnzk skáld skuli yrkja, jafnt að þvi er
snertir mál og stíl sem viðhorfið til hlutanna og til
mannfólksins. Þórðarson er sannarlegt skáld, en alls
enginn rithöfundur. Hann er uppfullur af gáska og
skopi, og scetlcgum söng hjartans. Auk þess fcer hanti
opinberanir, hann lcetur sig engu varða erfðavenjur,
'hann skopast að sjálfs sin trega andar á sjálfs sin
ádeilu og háð, svo það feykist til og verður að hismi.
hann er sloppinn út úr skugganum af islenzkum
fornritum, stendur einn og óháður, sorgfullur og
reyndur af vizku. Hann er skáld. Markmið á hann
sér ekkert. Eichendorff er einn af hans andlegu feðr-
um. I þcssari skáldsögu sem kallast á dönsku „Un-
clcrvejs til min Elskede", og Martin Larsen, þcssi
Ijósmóðir islenzkra samtíðarbókmennta, hér á landi,
hefur þýtt svo óskiljanlega vel, endursamið hana á
hina fegurstu dönsku, er hann einmitt að flakka svo
sem hver önur landeyða. Elskan hans er farin frá
honum, og hann er að leita að henni. Lciðin liggur
um það land, sem til cr, og það land sem ekki cr til,
hugarburð og drauma og mundi þetta ferðalag lcys-
ast upp og að engu verða, eða að ruglingslegum
hngarórum, ef skáldið megnaði ekki að slá anda
skáldskapar jafnvel úr hinum grettustu af klettum
landsins, reisa drauga og blása i þá lifsanda, cn breyta
þeim, sem lifandi kallast, í nátttröll og forynjur. Alll
rceður hann við ncma Eskuna sina. Hér mcetast kona
og karl, hann fulltrúi loftkastala og gengdarlausrar
sóunar, hún fulltrúi hversdagshyggju og natni, og
úr þessu verður skrýtinn árckstur, sem gneistar af
og er bráðhlcegilegur, og skopið svo ósvikið, sem verða
má, þvi skáldið gerir sjálfan sig að skotspccni hins
miskunnarlausasta háðs.
Annað gerist ekki í skáldsögunni, og annað er ekki
hcegt um hana að skrifa. Það þýðir ekki að rcyna
að „skýra" skáldskapinn. Ritverk er annaðhvort
skáldskapur eða ekki. Hér skortir ekki á, hér eru
unaðslegar gncegtir fyrir hendi, og hvilíkan forða
sem ritdómarinn kann að hafa af hugmyndum og
annarri tcekni til sinnar iðju, mun net hans þó rcyn-
ast of stórriðið, og hann á ekki annars kost, en að
biðja lesendurna að reyna að höndla þennan gullfugl,
sem við náðum ekki og nú situr og syngur dátt og
hlcer i þessari einstceðu skáldsögu Þórbergs Þórðar-
sonar.