Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Síða 82

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Síða 82
URÐARSKÚFUR OG AURAGRAS. Steinljrjótstegundin, Saxifraga aizoides, sem aðeins vex hér A austurhelmingi landsins, hlaut í Flóru Islands nafnið gullsteinbrjótur. Hins vegar notar Bjarni Jónsson kennari frá Þuríðarstöðum á Eyvindardal, nafnið urðarskúfur um þessa tegund (Náttfr. 1942, I. h.) og Ingólfur Davíðsson grasafræðingur kallar hana auragras (Náttfr. 1941, I. h.). Oll eru nöfn þessi réttnefni á vissan hátt og höfða til sérkenna plöntunnar eða vaxtarstaða hennar. Nú vill hins vegar svo til, að önnur steinbrjótstegund, Saxifraga hirculus, hefur fengið nafnið gullbrá, sem efalaust er gamalt í málinu. Hins vegar mun nafnið gullsteinbrjótur vera nýgervingur, búinn til af Stefáni Stefánssyni, enda kannast austlendingar ekki við það nafn. Nöfnin gullsteinbrjótur og gullbrá eru svo lík að mjög er hætt við ruglun af þeim sökum, auk þess væri æskilegt að geta notað nafnið gullsteinbrjótur jöfnum höndum við gullbrárnafnið, á Saxifraga hirculus, enda er það meira í samræmi við nafngiftarreglur Stefáns. Ég vil því leggja til, að Saxifr. aizoides verði skírður upp í flórubókum og kall- aður urðarsteinbrjótur, þar sem urðirnar eru tvímælalaust algengasti vaxtarstaður Jieirrar plöntu. Hins vegar verði nafnið gullsteinbrjótur tekið upp sem aðalnafn á Saxifraga hirculus. Ef þetta kenist í framkvæmd heita allar steinbrjótstegundirnar nöfnum, sem enda á steinbrjótur, nema tvær, þ. e. vetrarblómið (Saxifr. oþpositifolia) en }>að mætti á auðveldan hátt umrita með nafninu vetrarsteinbrjótur eða lambasteinbrjót- ur, því að vetrarblómið mun víða í sveitum vera kallað lambagras eða lambablóm, og klettafrúin (Saxifraga cotyledon), en hana mætti sem bezt nefna klettasteinbrjót, enda mun klettafrúarnafnið vera gert af höfundi Flóru í samræmi við hið norska nafn tegundarinnar bergfrue, en þessi glæsilega jurt er í Skaftafellssýslu oft nefnd Jnisunddygða j urt. Nafngiftir Stefáns í Flóru eru viðurkenndar að verðleikum, en ekki verður því neitað að stundum hefur honum brugðizt bogalistin, sem von er til, með allan Jjann nýnefnagrúa, sem þar er að finna. Mér finnst liöfundi Flóru enginn greiði gerður með því, að halda ortódoxt í öll nöfn, sem hann setti á tegundirnar í Flóru, enda sjást þess víða nierki að hann breytir sjálfur nafngiftum sínum og reynir að færa þau til betra vegar. H.Hg. GREINAR um islenzha grasafraði i Skýrslu Náttúrufrœðifélagsins. Skýrsla Náttúrufræðifélagsins kom út á árunum 1889—1946, oftast fyrir tvö ár í senn. Auk þess gaf félagið út afmælisrit 1914. Strax í fyrstu skýrslunni var sá hátt- ur upp tekinn, að birta í henni eina eða fleiri stuttar ritgerðir um náttúrufræðileg efni og var skýrslan Jjví um langt skeið, eina náttúrufræðiritið í landinu, eða til 1930 er Náttúrufræðingurinn var stofnaður, enda gerðust J)á ritgerðir færri í skýrsl- unni, og að efni til, að mestu bundnar við nýjungar. 80 Flóra - tímarit um íslenzka grasaer/I.I)[
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.