Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2007, Qupperneq 26
Samningaviðræður eru á lokastigi um að gera 100 milljóna
dala kvikmynd eftir skáldsögu Franks Herbert.
Byron Merritt, umsjónarmað-
ur opinberu Dune-heimasíðunnar,
segir á síðunni að samningaviðræð-
ur séu á lokastigi við eitt af stóru
kvikmyndafyrirtækjunum um að
gera mynd byggða á hinni frægu
skáldsögu Dune eftir Frank Herbert
frá árinu 1965. Dune er að öllu jöfnu
talin einn besti vísindaskáldskapur
fyrr og síðar og er bókin margverð-
launuð.
Bækurnar, sem urðu á end-
anum fimm talsins, gerast á
sandplánetunni Arrakis sem er
eini staðurinn í alheiminum þar
sem efnið melange er að finna.
Melange er það verðmætasta í al-
heiminum og berjast þjóðflokkar
um yfirráð yfir plánetunni. Það er
þó hægara sagt en gert vegna risa-
stórra sandorma sem þar lifa.
David Lynch gerði kvikmynd
byggða á bókinni árið 1984 og
þótti ekki takast vel til. Aðsókn á
myndina var lítil og dómar slakir.
Myndin hefur þó vaxið í áliti með
árunum en þykir samt engan veg-
inn gera sögunni nægilega góð
skil. Þá voru einnig gerðar smá-
seríur fyrir sjónvarp eftir bókinni.
Þættirnir voru meðal annars sýnd-
ir á RÚV. Þeir þóttu skárri en mynd
Lynch en vegna lítils fjármagns og
slakra leikara voru þættirnir ekki
nægilega góðir. Einnig voru gerðir
tölvuleikir á sínum tíma sem hétu
Dune og voru gríðarlega vinsælir.
Merritt segir á heimsíðunni að
samningaviðræður hafi staðið yfir
í um tvö ár og að nú sé þeim senn
að ljúka. Merrit talar um að kostn-
aður við gerð myndarinnar gæti
orðið um 100 milljónir dala en
einstaklega vandasamt verk er að
gera almennilega kvikmynd eftir
þessari flóknu sögu. Margir fræði-
menn í kvikmyndageiranum vilja
jafnvel meina að það sé nánast
ómögulegt. Bæði vegna
kostnaðar við vinnslu og
vegna þess hve erfitt er
að koma sögu bókarinn-
ar almennilega inn í eina
kvikmynd. Ástæðan er
að bókin er byggð upp
að miklu leyti á löngum
samræðum, mörgum
flóknum persónum og
flóknum pólitískum
samböndum ættbálk-
anna. asgeir@dv.is
mánudagur 3. september 200726 Bíó DV
- bara lúxus
Sími: 553 2075
DISTURBIA kl. 5.45, 8 og 10.30-POWER 14
BRETTIN UPP íslenskt tal kl. 4 og 6 L
THE BOURNE ULTIMATUM kl. 5.40, 8 og 10.20 14
RUSH HOUR 3 kl. 10.20 12
RATATOUILLE íslenskt tal kl. 3.35 L
TRANSFORMERS kl. 3.40 10
LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR
www.laugarasbio.is - Miðasala á Ísl. tal
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919
SURFS UP ENSKT TAL kl. 4 - 6 - 8 - 10
BRETTIN UPP ÍSL. TAL kl. 4 - 6
BOURNE ULTIMATUM kl. 8 - 10.30
BOURNE ULTIMATUM LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30
THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl. 4 - 8 - 10
THE SIMPSONS MOVIE ÍSL. TAL kl. 4 - 6
RUSH HOUR 3 kl. 6 - 8 -10.10
SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000
MIÐASALA Á
KL. 5.30 Away From Her / Die Falscher
KL. 8 Away From Her / Sicko / Cocaine Cowb.
KL. 10.30 Sicko / Shortbus / The Bridge
EVENING kl.5.30 - 8 - 10.30
BRETTIN UPP ÍSL. TAL kl.6
SÝNINGARTÍMAR GRÆNA LJÓSSINS
14
12
14
12
BRETTIN UPP ÍSL. TAL kl. 6
DISTURBIA kl. 8 - 10.10
BOURNE ULTIMATUM kl. 8 - 10.10
RUSH HOUR 3 kl. 6
14
14
12
BRETTIN UPP ÍSL. TAL kl. 6
ASTRÓPÍA kl. 6 - 8 - 10.10
BOURNE ULTIMATUM kl. 5.30 - 8 - 10.30
RUSH HOUR 3 kl. 6 - 8 - 10
BECOMING JANE kl. 8 -10.30
LANDSLIÐ GRÍNISTA
Í STÆRSTU ÍSLENSKU
BÍÓMYND ÁRSINS
SICKO
með íslensku
m texta
AWAY
FROM HER
DAGSKRÁ OG MIÐASALA Á MIDI.IS
Ef þér þykja mörgæsir
krúttlegar og sætar...
þá þekkir þú
ekki Cody!
Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd með íslensku og ensku tali.
Dramatísk ástarsaga í anda
Notebook frá höfundi The
Hours með úrvali stórleikara
Hennar mesta leyndarmál var
hennar mesta náðargáfa.
!óíbí.rk045
Gildir á allar sýningar í
Regnboganum merktar með rauðu
FÓR BEINT
Á TOPPINN
Í USA
Magnaðasta spennumynd sumarsins
MATT DAMON ER JASON BOURNE
mbl
www.SAMbio.is 575 8900
jis. film.is
as. mbl
„Að mínu mati ættu allir að drífa sig með fjölskylduna“
ÞRJÁR VIKUR Á TOPPNUM Í USA
Ertu að fara að gifta þig?
Þá viltu alls ekki lenda í honum!!!
Drepfyndin gamanmynd með hinum eina sanna
Robin Williams og ungstirninu Mandy Moore.
s. 482 3007selfossi
keflavík
akureyri
álfabakka
DisTURbia kl. 5:30 - 8 - 10:20 14
DisTURbia kl. 5:30 - 8 - 10:20
liCENsE TO WED kl. 6 - 8 - 10:10 7
asTRÓPÍÁ kl. 6 - 8 - 10:10 L
RaTaTOUillE M/- ENSKU TAL kl. 8:10 - 10:20 L
RaTaTOUillE M/- ÍSL TAL kl. 5:30 L
TRaNsfORmERs kl. 5:30 - 8 - 10:40 10
asTRÓPÍÁ kl. 6:30 - 8:30 - 10:30 L
liCENsE TO WED kl. 6 - 8 - 10:10 7
bOURNE UlTimaTUm kl. 5:40 - 8 - 10:20 14
kringlunni
asTRÓPÍÁ kl. 8 - 10 L
RUsH HOUR 3 kl. 8 - 10 12
liCENsE TO WED kl. 8 7
RaTaTOUillE M/- ÍSL TAL kl. 6 L
asTRÓPÍÁ kl. 6 - 8 L
VIP
bOURNE UlTimaTUm kl. 8 - 10:30 12
asTRÓPÍa kl. 8 - 10 L
DigiTal
Lesendur In Style-tíma-
ritsins völdu á dögun-
um kynþokkafyllstu
stjörnurnar í skemmt-
anabransanum:
Rúmlega fimmtíu þúsund lesendur bandaríska
tímaritsins In Style kusu í hinni árlegu könnun
blaðsins um kynþokkafyllstu stjörnurnar. Kosið
var í hinum ýmsu flokkum, meðal annars um
kynþokkafyllsta trúbadorinn, kynþokkafyllstu
söngkonuna á i-tunes og kynþokkafyllsta
sjónvarpsþáttastjórnandann. Justin Timber-
lake hlaut titilinn kynþokkafyllsti trúbadorinn
en parið Angelina Jolie og Brad Pitt hlaut
titilinn kynþokkafyllsta tvíeykið. Daniel Craig
hlaut verðlaunin um kynþokkafyllsta karl-
manninn í smóking, Eva Longoria var valin
kynþokkafyllsta og mest foxí gamanleikkona í
sjónvarpi og Orlando Bloom var valinn kyn-
þokkafyllsta kvikmyndahetjan. Shakira,
Beyonce og Carrie Underwood hlutu titilinn
kynþokkafyllsta söngkonan í i-tunes en
verðlaunin fyrir kynþokkafyllsta grínistann
sem fær þig til að meiða þig úr hlátri féllu í hlut
þeirra Ashton Kutcher og Vince Vaughn.
Kynþokkafyllstu
valdar
stjörnurnar
AFTUR Á
HVÍTA
TJALDIÐ
DUNE
Samningaviðræður
á lokastigi myndin
um sandplánetuna
mun sennilega
kosta um 100
milljónir dala.
Dune eftir David Lynch frá árinu 1984 söngvarinn sting og Kyle macLachlan
takast á í myndinni sem mönnum þótti ekki mikið til koma á sínum tíma.