Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Blaðsíða 33

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Blaðsíða 33
útiloka getgátur, seln eru víðfangs- efninu óviðkomandi. Það er augljóst, að hugsun mannsins á hinu brenn- andi skipi kæmi því aðeins að haldi, að það, sem honum dytti í hug eða veitti eftirtekt, lyti að þeim skilyrð- um, sem mynda viðfangsefni lians. Færi hann að hugleiða, hvort hann gæti flogið eins og fugl frá skipinu eða hvort mögulegt væri að slökkva eldinn með regndembu, þá væri hann að spyrja spurninga, sem enga þýðingu hafa fyrir þann vanda, sem hann stendur andspænis. A sama hátt mundi rannsóknarnefndinni ekkert miða í þá átt að leysa spurn- inguna um orsök eldsins, ef nefndar- menn tækju upp á því að spyrja, hvort eldurinn stafaði af því, að skip- ið lét úr höfn á þriðjudegi, eða hvort hann hefði orsakazt af rifrildi milli bátsmanns og stýrimanns, eða hvort hann stafaði af reiði guðs, af því að farþegarnir dönsuðu á sunnudegi. Okkur finnast þessar getgátur undir- eins fáránlegar, og kemur það til af því, að við höfum of mikla þekkingu á atvikum af því tagi, sem um er að ræða, til þess að að okkur hvarfli, að slík atvik geti komið málinu nokk- urn skapaðan hlut við. En það gæti vel haft þýðingu fyrir nefndina að spyrja, hvort eldurinn stafaði af því, að ógætilega var fleygt logandi eld- spýtu eða sígarettubút, eða hvort hann stafaði af því, að rafmagns- þráður brann í sundur, eða af því, að einhver kvcikti í af ásettu ráði. Hver þessara spurninga mundi vekja aðrar spurningar, og væri auðveld- ara að ganga úr skugga um, hvort svörin við þeim væru rétt eða röng. dagskrá Þannig má þokast í áttina til að leysa málið. Við skulum nú athuga síðustu þrjár getgáturnar með það fyrir augum að sjá, hvernig prófa má svar, sem lýtur að lausn málsins. Rannsóknarnefndin leitaðist við að svara ákveðinni spurningu: Hvað olli þessum eldi? Nefndin var ekki að reyna að finna mögulega orsök elds um borð í skipi, hehlur raun- verulega orsök þessa elds. Hver get- gátan um sig sýnir mögulega orsök. Það hefði verið liægt að athuga aðr- ar mögulegar orsakir. Eina leiðin til að prófa þessar getgátur er að spyrja, hvað annað hefði gerzt, ef ein getgátan væri rétt, en mundi ekki hafa gerzt, ef ein hinna getgátnanna væri rétt. Til þess að geta spurt þessara spurninga, þyrfti nefndin að vita talsvert um skipið og um hvað gerðist, þegar eldurinn kom upp. Nefndarmenn yrðu líka að hafa ákveðna tæknilega þekkingu. Hefði skipið brunnið til ösku, væri ekki unnt að svara spurningum málið varðandi. En hefði hið brennandi skip verið dregið til hafnar, hefðu einhverjir lifað af, sem gætu svarað ákveðnum spurningum, og hefði nefndin aðra þekkingu lútandi að málinu, kynni að vera mögulegt að segja til um líklegustu orsök eldsins. Við getum gert ráð fyrir, að þessum skilyrðum sé fullnægt, því sé engin leið að fá slíkar upplýsingar, væri ekkert til að rannsaka. Sérhver þess- ara getgátna er ágizkun, sem gerir ráð fyrir, að einhver óathugaður at- burður hafi gerzt, og að þessi at- burður hafi verið með þeim hætti, að ef hann hefði gerzt, þá mundi eldur- 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.