Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Blaðsíða 50

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Blaðsíða 50
um hina nýju stefnu hefur verið svo hatramt hér á landi, að slíkt uppgjör hefur varla verið tímabært fyrr en nú. En ég held nú að það sé að byrja. — Vonandi. Fyrr en slík sundur- greining hefur átt sér stað, skellur höggið af því sem illa er gert á allri ógurlegan tíma. Að minnsta kosti þarf ég ógurlegan tíma! En mig lang- ar til að gera úr þessu, ja, fallega hluti, — jafnvel listaverk. Og í raun- inni finnst mér ég hafa verið að mála ineðan ég hefi verið að þessu, nema hvað Jietta er erfiðara. Teikning íyrir umbúðir um smjör Mjólk ursam sölu n nar, 1956 nýju listinni í heild, líka því sem á Jiað sízt skilið. Það er jafn mikil fjar- stæða að tala um abstraktlist í heild eins og að segja um nýjar kvik- myndir, að Jiær séu annaðhvort for- takslaust slæmar eða fortakslaust góðar. — Finnst |>ér vera kyrkingur í list okkar sem stendur? — Mér finnast of margir vera mál- verkaþýðendur, og því miður þýða þeir fjandi illa sumir. Það er allt í lagi að menn verði fyrir áhrifum og læri, en hafi þeir ekki þörf til að segja eitthvað frá eigin brjósti — eða hæfileikann til Jress — er ekki vert að þeir séu að þessu. — Ég var að glugga í möppurnar þarna áðan. Það væri synd að segja að þú hristir Jietta fram úr erminni. — Blessaður vertu, þetta þarf — Það cr orðið langt síðan að J)ú hefur málað olíumynd. — Ég held því fram, að olíulitir séu þeir verstu og úreltustu litir fyr- ir þessa nýju list sem hugsazt geta. Þeir eru gerðir fyrir allt annað og henta alls ekki listformi, sem bygg- ist á hreinum flötum. — Það er mikið talað um innilok- un listamanna, að þeir nái ekki til al- mennings. — Það er rétt, þessi gjá er til. En hún brúast aldrei með því einu að fólk sæki myndlistarsýningar. Sjáðu til. Annarsvegar erum við, lista- mennirnir, sem vinnum þrotlaust allan daginn, allan ársins hring. Það er því eðlilegt, að J)að sem við ger- um sé í sífelldri breytingu. Hinsveg- ar er svo maðurinn, sem vinnur sína 48 DAGSKRÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.