Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Blaðsíða 13

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Blaðsíða 13
Þorgeir Sveinbjarnarson: Dýfingar Lífs míns perlufljót. Eg leita þín, lokkaelfur, drauma minna Rín. Hátt yfir alla bakka ást þín streymir. Þinn öldubarmur kvikur dýran fjársjóð geymir. Ég skyggnist órór ofan í reginhyl. Undir lygnum hjúpi bœrist strengur glettinn. Hverfist eins og hringiða við klettinn. Ég steypi mér á kaf í strauminn þann og finn í faðmi þínum annan mann. Kvöld við ósinn Síðasta aldan á voginum hnigin vestur. Vegalaus gestur á ferð um þagnarhyl með þunga ævi í spori. Kominn langa leið frá sínu vori. Með storm í fangi stökk hann eitt sinn fram úr þröng, þræddi streng og söng. En nú er hann aðeins gamalt vatn á gangi. Staulast, styðst við bakka. Stynur hljótt. Horfir sljótt á nótt við næsta leiti. Neyðaróp hans hvísl sem varla skilst. Enginn heima. Hefur hann kannski villzt? DAGSKRÁ ll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.