Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Blaðsíða 27

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Blaðsíða 27
Bróðurmorð 12. hluti úr „Ein Landarzt“. Það hcfur sannazt, að morðið hefur átt sér stað á svofelldan hátt: Um klukkan níu um kvöldið tók Schmar, morðinginn, sér stöðu við götu- hornið, þar sem Wese, fórnarlambið, hlaut að bcygja úr strætinu, þar scm skrifstofa hans var, yfir í strætið, þar sem hann bjó. Kalt næturloft, sem nísti hvern mann inn að beini. En Schmar hafði ein- ungis klæðzt þunnum, bláum fötum; þar að auki var jakkinn fráhnepptur. Hann fann ekki til kulda, enda var liann á stöðugri hreyfingu. Hann hélt morðvopninu, sem var hvort tveggja í senn, byssustingur og eldhússax, allan tímann fast í greip sinni, algerlega óhuldu. Bar sveðjuna í tunglsljósið og athugaði hana; það blikaði á blaðseggina; það var Schmar ekki nóg; hann sló henni í götutigla steinlagningarinnar, svo að sindraði undan; iðraðist þess kannski; og til að bæta tjónið, strauk hann henni eins og fiðluboga yfir skó- sólann, þar sem hann stóð álútur á einum fæti og hlustaði samtímis á hníf- inn strjúkast við skóinn og eftir hljóði úr örlagaþrunginni hliðargötunni. Hvers vegna lét Pallas þetta allt viðgangast, þar sem hann fylgdist með öllu úr glugga sínum á annarri hæð lniss þar í nágrenninu? íhugaðu mann- eðlið! Hann horfði niður með uppbrettan kragann og innisloppinn girtan að fyrirferðarmiklum líkamanum, og hristi höfuðið. Og fimrn húsum lengra, skáhallt á móti honum, svipaðist frú Wese. klædd refaskinnskápu yfir náttkjólnum, eftir manni sínum, sem lét bíða óvenjulcga lengi eftir sér í kvöld. Loks hljómar hurðarbjalla skrifstofu Wese yfir borgina, upp lil himins, of liátt fyrir hurðarbjöllu, og Wese, hinn iðni kvöldvinnumaður, gengur úr húsinu; enn sést ekki til hans í þessu stræti, aðeins bjöllumerkið hefur boðað komu hans; nú telur steinlagningin róleg skref hans. Pallas beygir sig langt fram; hann má ekki missa af neinu. Frú Wese, sem bjölluhljóðið hefur sefað, Iokar glugga sínum með glamri. En Schmar lætur fallast á hnén; úr því að engir aðrir hlutar líkamans eru berir sem stendur, þrýstir hann aðeins andliti og höndum á steinana; þar sem allt annað kelur, glóir Schmar. Einmitt á horninu, þar sem göturnar skerast, stanzar Wese og styður dagskrá 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.