Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Blaðsíða 54

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Blaðsíða 54
hverjum tveim árum. Einnig mikill hluti verka Haydns, Mozarts, Schu- berts og Brahms, en þau eru horn- steinar tónmenningar Vesturlanda. Að lokum spyr ég Jón, hvað líði flutningi íslenzkra tónverka. — Séu flutningshæf tónverk fyrir hendi, er varla neitt til fyrirstöðu, að þau verði leikin. Hins vegar hefur sorglega lítið borið á slíku, og veit ég varla, hverjum um væri að kenna, nema þá helzt tónskáldunum. Eitt verk eftir íslenzkt tónskáld verður þó flutt á vegum sveitarinnar í vetur, en það er píanókonsert eftir Jón Nordal, og mun höfundurinn sjálfur leika sólóhlutverkið. Dagskrá vill að endingu óska Sin- fóníuhljómsveitinni og hennar ágæta framkvæmdastjóra alls góðs á kom- andi vetri og lýsir gleði sinni yfir, að mál þeirra standa ekki ver en raun sýnir. Sibyl Urbancic: Söngur Hermanns Preys Mánudagur í). september. Haustlegt kvöld. Klukkan er að verða sjö, og inn í Austurbæjarbíó streymir fjöldi prúðbúins fólks. Gamalkunn andlit hvert sem litið er, nokkur ný á milli. Menn heilsast og tala saman í lágum hljóðum á leiðinni inn í salinn. — „Nei, ég hef aldrei heyrt hans getið fyrr —“ — „heyrði hann syngja í Hermann Prey Þýzkalandi fyrir ári síðan —“ „— þótt hann sé svona ungur —Loks geng- ur umræddur inn á sviðið og kliður- inn þagnar. Glæsilegur ungur maður. Hann bíður, meðan síðustu eftirlegu- kindurnar skjótast í sæti sín, og enn þurfa einhverjir að ræskja sig og hósta, síðan hefur hánn söng sinn. Björt og þýð rödd, undurmild. Skýr og lij)ur meðferð textans. Þó finnst mér f-in og s-in heyrast um of og gera framburðinn full blásturskenndan, sérstaklega fyrst í stað, er á líður venst ég því. Undirleikur Guðrúnar Kristinsdóttur er ákveðið of sterkur í fyrstu lögunum, en öruggur. I „Der Neugierige“, 6. laginu, hefur hún samt náð því jafnvægi, sem hún held- ur tónleikana á enda. Þegar þar er komið, virðast menn líka smátt og' smátt ætla að átta sig á, að ætlazt er til, að þeir láti hrifningu sína ekki í 52 DAGSKRÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.