Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Side 50

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Side 50
um hina nýju stefnu hefur verið svo hatramt hér á landi, að slíkt uppgjör hefur varla verið tímabært fyrr en nú. En ég held nú að það sé að byrja. — Vonandi. Fyrr en slík sundur- greining hefur átt sér stað, skellur höggið af því sem illa er gert á allri ógurlegan tíma. Að minnsta kosti þarf ég ógurlegan tíma! En mig lang- ar til að gera úr þessu, ja, fallega hluti, — jafnvel listaverk. Og í raun- inni finnst mér ég hafa verið að mála ineðan ég hefi verið að þessu, nema hvað Jietta er erfiðara. Teikning íyrir umbúðir um smjör Mjólk ursam sölu n nar, 1956 nýju listinni í heild, líka því sem á Jiað sízt skilið. Það er jafn mikil fjar- stæða að tala um abstraktlist í heild eins og að segja um nýjar kvik- myndir, að Jiær séu annaðhvort for- takslaust slæmar eða fortakslaust góðar. — Finnst |>ér vera kyrkingur í list okkar sem stendur? — Mér finnast of margir vera mál- verkaþýðendur, og því miður þýða þeir fjandi illa sumir. Það er allt í lagi að menn verði fyrir áhrifum og læri, en hafi þeir ekki þörf til að segja eitthvað frá eigin brjósti — eða hæfileikann til Jress — er ekki vert að þeir séu að þessu. — Ég var að glugga í möppurnar þarna áðan. Það væri synd að segja að þú hristir Jietta fram úr erminni. — Blessaður vertu, þetta þarf — Það cr orðið langt síðan að J)ú hefur málað olíumynd. — Ég held því fram, að olíulitir séu þeir verstu og úreltustu litir fyr- ir þessa nýju list sem hugsazt geta. Þeir eru gerðir fyrir allt annað og henta alls ekki listformi, sem bygg- ist á hreinum flötum. — Það er mikið talað um innilok- un listamanna, að þeir nái ekki til al- mennings. — Það er rétt, þessi gjá er til. En hún brúast aldrei með því einu að fólk sæki myndlistarsýningar. Sjáðu til. Annarsvegar erum við, lista- mennirnir, sem vinnum þrotlaust allan daginn, allan ársins hring. Það er því eðlilegt, að J)að sem við ger- um sé í sífelldri breytingu. Hinsveg- ar er svo maðurinn, sem vinnur sína 48 DAGSKRÁ

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.