Fréttatíminn


Fréttatíminn - 03.01.2014, Síða 44

Fréttatíminn - 03.01.2014, Síða 44
44 heilsa Helgin 3.-5. janúar 2014 Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands kynnir: Þín heilsa – þín skemmtun Landskeppni í hreyfingu ÍS L E N S K A /S IA .I S /I S I 66 77 5 12 /1 3 Skráðu þig Skráning og nánari upplýsingar á: www.lifshlaupid.is Lífshlaupið byrjar 5. febrúar! Hlíðasmári 10, 201 Kóp, Esther Helga Guðmundsdóttir M.Sc. Þegar þú ert tilbúin/n að gera það sem til þarf! Einstaklingsmiðuð meðferð hjá MFM matarfíknarmiðstöðinni innifelur: 1. Fræðslu um otu, matar/sykurfíkn og átraskanir; orsakir og aeiðingar. 2. Ráðgjöf og kynningu á leiðum til lausna, m.a. 12 sporabataleiðinni. 3. Einstaklingsmiðaða meðferð og stuðning í meðferðahópum og einstaklingsviðtölum. 4. Leiðbeiningu um breytt mataræði og stuðning við fráhald. 5. Matreiðslunámskeið; lært að elda fyrir nýjan lífstíl. Næstu námskeið: · NÝTT LÍF: 5 vikna meðferðarnámskeið fyrir nýliða og þá sem þurfa að komast í „fráhald“. Meðferðin hefst með helgarnámskeiði, síðan tekur við daglegur stuðningur við meðferða- og matarprógramm, hópfundir tvisvar í viku, fyrirlestrar og kynningar m.a. á 12 spora star‚. ∙ NÝ BYRJUN: MEÐFERÐARHELGI MFM Í ÖLVERI HELGINA 31.01.-02.02. Námskeiðið er fyrir þá sem vilja he“a fráhald, þá sem hafa verið í fráhaldi og vilja komast aftur af stað og einnig þá sem eru í fráhaldi en vilja styrkja sig. Við bjóðum uppá frábæran fráhaldsmat, grúppur, fyrirlestra, 12 sporafundi, göngutúra, hugleiðslu og slökun, en ekki síst samveru í öruggu umhver‚ undir handleiðslu reyndra fagaðila. · FRÁHALD Í FORGANG I og II: 10 vikna framhaldsnámskeið fyrir þá sem hafa lokið byrjendanámskeiði og vilja áframhaldandi stuðning. Einnig fyrir þá sem eiga í er‚ðleikum með að viðhalda stöðugu fráhaldi. ∙ 12 SPORIN OG MATARFÍKN: 12 sporin eru fyrsta meðferðaefni skrifað út fyrir þá sem eiga við fíknir að stríða! ∙ VIÐTÖL: Skimunarviðtöl, samtals- og dáleiðslumeðferðir, leiðbeiningar um mataræðisbreytingar í fráhaldi. Næstu byrjendahópar heœast: 14.01.14., 4.03.14. og 29.04.14. Helgarnámskeið MFM miðstöðvarinnar í Ölveri 31.01.- 02.02. Fráhald í forgang framhaldshópar heœast í byrjun febrúar. 12 sporin og matarfíkn hefst 15.02.14. Áhugasamir ha¨ samband í síma 568 3868 eða sendið póst á matar¨kn@matar¨kn.is Frá skjólstæðingum MFM miðstöðvarinnar: „Mér nnst alveg frábært að það séu til fagaðilar sem taka á þessum kvilla og nnst mér þið vinna frábært og mjög svo þarft verk. Áfram MFM“. „Meðferðin hjá MFM hefur bjargað lí mínu, hún er einstök og nálgast otuvandann og átraskanir út frá sjónarhorni fíknar. Vonandi lir og stækkar MFM módelið í réttu hlutfalli við vandann sem er við að etja í samfélaginu“. NÝTT LÍF Á NÝJU ÁRI www.matarfikn.is S. 568 3868, www.matarkn.is K raftlyftingar njóta mikilla vinsælda og hef- ur iðkendum hér á landi fjölgað mikið á undan- förnum árum. Að sögn Maríu Guðsteinsdóttur, þjálfara hjá Kraftlyft- ingadeild Ármanns, Íslandsmeistara og Ís- landsmethafa í kraft- lyftingum er íþróttin góð alhliða styrktar- þjálfun sem hentar bæði keppnisfólki og þeim sem vilja halda sér í góðu formi. „Það er margt skemmtilegt og heillandi við kraftlyftingar og fólk getur bæði unnið að persónulegum mark- miðum, til dæmis að ná að lyfta ákveðinni þyngd og svo líka keppt um titla og met á mót- um. Ég mæli með því að fólk prófi að keppa og sumir kolfalla fyrir þessari íþróttagrein eftir að hafa keppt einu sinni,“ segir María. Þegar María byrjaði að stunda kraftlyft- ingar fyrir 12 árum var hún oft eina konan sem keppti á mótum en núna eru konur oft um þriðjungur keppenda og stundum helmingur. „Framtíðin í kraft- lyftingum er því björt og margir ungir og efnilegir keppendur og þeim á örugglega eftir að fjölga enn meir á komandi árum.“ Ekki þarf neinn ákveðinn grunn í íþróttum eða líkamsrækt til að mæta á æfingar hjá Kraft- lyftingadeild Ármanns og hvetur María áhugasama til að prófa. „Við tökum vel á móti öllum, bæði algerum byrjendum og þeim sem eru lengra komnir.“ Góð tækni er mikilvæg undirstaða árangurs í kraftlyftingum og því er lögð mikil áhersla á hana í byrjun. „Dæmigerð æfing hjá byrjendum gengur því út á að læra tæknina, gera æfingarnar rétt og vinna með hóflegar þyngdir. Það er algengt að byrjendur æfi þrisvar sinnum í viku, klukkutíma í senn. Fólk getur síðan smám saman aukið álagið, æft oftar og lengt æfingarnar. Þegar iðkendur ná svo tökum á tækninni, geta þeir sem vilja farið að huga að keppni.“ Kraftlyftingar heilla marga Vinsældir kraftlyftinga hafa aukist mikið á undanförnum árum og hefur konum í greininni fjölgað mikið. Ljósmynd/GettyImages/NordicPhotos María Guðsteinsdóttir þjálfari hjá Ármanni. Landsamtök hjólreiðamanna og aðildarfélög þeirra bjóða upp á reiðhjólatúra frá Hlemmi á hverjum laugardags- morgni fram á vor. Lagt er af stað klukkan 10.15 og því ráðlegt að mæta tímanlega á Hlemm. Í hjólreiðaferðun- um er lagt upp með að kynna fyrir fólki hvernig hægt sé að hjóla á rólegum götum og því hjálpað yfir þröskulda. Hjólað er rólega frá Hlemmi um götur og stíga borgar- innar og höfuðborgarsvæðisins og tekur hver ferð einn til tvo klukkutíma. Ekkert kostar að taka þátt og eru allir sem kunna að hjóla velkomnir. Fyrirvari er um að fólk hjóli á eigin ábyrgð að öllu leyti. Árni Davíðsson er leiðbeinandi í hjólaferðunum en hann er formaður Landssamtaka hjólreiðamanna og hjólafærnikennari með meiru. Nánari upplýsingar má nálgast á síðunni hjolafaerni.is og á Facebook-síðunni Landssamtök hjólreiðamanna. Samgönguhjólreiðar á laugardögum

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.