Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 10

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 10
64 SVEITARSTJÓRNARMÁJ, Oddviti sýslunefndar er: Kristján Steingrímsson sýslumaður, Stykkishólmi, Snæfellsnessýsla. Staðarsveit: Gísli Þórðarson, ölkeldu. Breiðuvíkurhreppur: Ólafur Benediktsson, Arnarfelli. Neshreppur: Hjörtur Jónsson, Hellissandi. Ólafsvíl viirhreppur: Jónas Þorvaldsson, Ólafsvík. k'róðárhreppur: Ólafur Bjarnason, Brimilsvöllum. Eyrarsveit: Kristjan Þorleifsson frá Grund. Stykkishólmshreppur: Sigurður Ágústsson, Stykkishólmi. Helgafellssveit: Bæring Eliasson, Bjarnarhöfn. Skógarstrandarhreppur: Jón Hjaltalín, Brokey. Oddviti sýslunefndar er: Kristján Steingrímsson sýslumaður, Stykkishólmi. Dalasýsla. Hörðudalshreppur: Samson Jónsson, Bugðustöðum. Miðdalahreppur: Jón Sumarliðason, Breiðabólsstað. Haukadalshreppur: Jón Jósefsson, Smyrlahóli. Laxárdalshreppur: Sigtryggur Jónsson, Hrappsstöðum. Hvammshreppur. Geir Sigurðsson, Skerðingsstöðum. Fellsstrandaihreppur: Magnús Jónasson, Túngarði. Klofningshreppur: Baldur Gestsson, Onnsstöðum. Skarðshreppur: Kristinn Indriðason, Skarði. Saurbæjarhreppur: Guðmundur Theodórs, Stórholti. Oddviti sýslunefndar er: Þorsteinn Þorsteinsson sýslumaður, Búðardal. Austur-Barðastrandarsýsla. Geiradalshreppur: Júlíus Björnsson, Garpsdal. Reykhólahreppur: Magnús Þorgeirsson, Höllustöðum. Gufudalshreppur: Andrés Ólafsson, Brekku. Múlahreppur: Jón G. Jónsson, Deildará. Flateyjarhreppur: Gísli Jóhannesson, Skáleyjum. Oddviti sýslunefndar er: Jóhann Skaptason sýslumaður, Pat- reksfirði. Vestur-Barðastrandarsýsla. Barðastrandarhreppur. Hákon J. Kristófersson, Haga. Rauðasandshreppur: Snæbjörn J. Thoroddsen, Kvígindisdal. Patrekshreppur: Jónas Magnússon, Patreksfirði. Tálknaf jarðarhreppur: Guðmundur S. Jónsson, Sveinseyri. Ketildalahreppur: Friðrik Jónsson, Hvestu. Suðurf jarðahreppur: Sæmundur Ólafsson, Bíldudal. Oddviti sýslunefndar er: Jóhann Skaptason sýslumaður, Pat- reksfirði. Vestur-ísafjarðarsýsla. Auðkúluhreppur: Þórður Njálsson, Stapadal. Þingeyrarhreppur: Ólafur Ólafsson, Þingeyri. Mýrahreppur: Jóhannes Davíðsson, Neðri-Hjarðardal. Mosvallahreppur: Halldór Kristjánsson, Kirkjuhóli. l'lateyrarhreppur: Hjörtur Hjálmarsson, Flateyri. Suðureyrarhreppur: Sturla Jónsson, Suðureyri. Oddviti sýslunefndar er: Jóhann Gunnar Ólafsson sýslumaður, ísafirði.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.