Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 13

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 13
SVEITARSTJÓRNARMÁL 67 Oddviti sýslunefndar er: Júlíus Havsteen sýslum., Húsavik. Norður-Múlasýsla. Skeggjastaðahreppur: Haraldur Guðniundsson, Þorvaldsst. Vopnaf jarðarhreppur: Halldór Ásgrímsson, Vopnafirði. Jökuldalshreppur: Aðalsteinn Jónsson, Vaðbrekku. Hlíðarhreppur: Björn Guðmundsson, Sleðbrjótsseli. Tunguhreppur: Hallur Björnsson, Rangá. Fellahreppur: Gísli Helgason, Skógargerði. Fljóísdalshreppur: Einar Sveinn Magnússon, \ralþjófsstað. Hjaltastaðahreppur: Þorsteinn Sigfússon, Sandhrekku. Borgarf jarðarhreppur: Vigfús Ingvar Sigurðsson, Desjarmýri. Loðmundarf jarðarhreppur: Stefán Baldvinsson, Stakkahlíð. Seyðisf jarðarhreppur: Sigurður Vilhjálmsson, Hánefsstöðum. Oddviti sýslunefndar er: Hjálmar Vilhjálmsson sýslum., Seyðis- firði. Suður-Múlasýsla. Skriðdalshreppur: Stefán Þórarinsson, Mýrum. Vallahreppur: Pétur Jónsson, Egilsstöðum. Eiðahreppur: Sigurbjörn Snjólfsson, Gilsárleigi. Mjóaf jarðarhreppur: Sveinn Benediktsson, Hlíð. Norðf jarðarhreppur: Jón Jónsson, Ormarsstöðum. Helgustaðahreppur: Halldór Jónsson, Sellátrum. Esk i f j a rða r hrepp ur: Friðrik Árnason, Eskifirði. Revðarf jarðarhreppur: Sigurjón Gíslason, Bakkagerði. Búðahreppur: Sveinn Benediktsson, Fáskrúðsfirði. Fá sk r ú ð s f j ar ða rli repp ur: Stefán Björnsson, Berunesi. Stöðvarhreppur: Friðgeir Þorsteinsson, Árbæ. Breiðdalshreppur: Jón Björgúlfsson, Þorvaldsstöðum. Beruneshreppur: Hjálmar Guðmundsson, Fornahvanimi. Búlandshreppur: Ingimundur Steingrímsson, Djúpavogi. Geithellnahreppur: Þorfinnur Jóhannsson, Geithellum. Oddviti sýslunefndar er: Lúðvík Ingvarsson sýslum., Eskifirði. Austur-Skaftafellssýsla. Bæjarhreppur: Jón Eiriksson, Volaseli. Hafnarhreppur: Bjarni Guðmundsson, Höfn. Nesjah reppur: Þorleifur Jónsson, Hólum. Mýrahreppur: Kristján Benediktsson, Einholti. Borgarhafnarhreppur: Stefán Þórarinsson, Borgarhöfn. Hofshreppur: Sigurður Arason, Fagurhólsmýri. Oddvili sýslunefndar er: Gísli Sveinsson sýslum., Vík í Mýrdal. Vestur-Skaftafellssýsla. Hörgslandshreppur: Bjarni Bjarnason (eldri), Hörgsdal. Kirkjubæjarhreppur: Björn Runólfsspn, Holti. Leiðvallarhreppu r: Eyjólfur Eyjólfsson, Hnausum. Skaftártunguhreppur: Valdimar Jónsson, Hemru. Álftavershreppur: Jón Gíslason, Norðurhjáleigu. Hvammshreppur: Sigurjón Kjartansson, Vík. Dyrhólahreppur: Eyjólfur Guðmundsson, Hvoli. Oddviti sýslunefndar er: Gísli Sveinsson sýslum., Vík í Mýrdal.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.