Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 34

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 34
88 SVEITARSTJÓRNARMÁL Sigurlaug Árnadóttir, Hraunkoti, Egill Benediktsson, Byggðarholti. Oddviti er kjörinn: Egill Benediktsson. A kjörskrá voru: 113. Atkvæði greiddu: 59. Hreppstjóri í hreppnum er: Jón Eiríksson, Á'olaseli. Hafnarhreppur: Asgeir Guðmundsson, Hóli, Gísli Björnsson, Grímsstöðuiu, Óli Kr. Guðbrandsson, Holti, Bagnar Snjólfsson, Tjörn, Sigurjón Jónsson, Bakka. Oddviti er kjörinn: Óii Ivr. Guðbrandsson. Á kjörskrá voru: 187. Hreppstjóri í hreppnmn er: Gurtnar Snjótfsson, Höfn, Hornaf. Nesjahreppur: Jón Björnsson, Dilksnesi, Hallur Sigurðsson, Stapa, Eiríkur Helgason, Bjarnanesi, Leifur Guðmundsson, Hoffelli, Bjarni Bjárnason, Brekkuhæ. Oddviti er kjörinn: Jón Björnsson. Á kjörskrá voru: 129. Hreppstjóri i hreppnum er: Hjalti Jónsson, Hólum. Myrahreppur: Kristján Benediktsson, Einholti. Elías Jónsson, Rauðabergi, Sigurjón Einarsson, Árbæ, Benedikt Bjarnáson, Tjörn, Hálfdán Arason, Bakka. Oddviti er kjörinn: Kristján Benediktsson. A kjörskrá voru: 81. Hreppstjóri í hreppnum er: Kristján Benediktsson, Einholti. I lorgarha fnarh reppu r: Stefán Þórarinsson, Borgarhöfn, Pétur Sigurbjörnsson, Borgarhöfn, Ragnar Sigfússon, Skálafelli, Jóhann Kl. Bjarnason, Brunnum, Steinþór Þórðarson, Hala. Oddviti er kjörinn: Stefán Þórarinsson. A kjörskrá voru: 105. Atkvæði greiddu: 50. Hreppstjóri í hreppnum er: Þorsteinn Guðmundsson, Reyniv. Hofshrepþur: Sigurður Arason, Fagurhólsmýri, Páll Þorsteinsson, Hnappavöllum, Bjarni Sigurðsson, Hofsnesi, Magnús Þorsteinsson, Hofi, Þórhallur Jónsson, Svínafelli, Oddviti er kjörinn: Sigurður Arason. Á kjörskrá voru: 130. Atkvæði greiddu: 23. Hreppstjóri í hreppnum er: Páll Þorsteinsson, Hnappavöllum. Vestur-Skaftafellssýsla. Hörgslandshreppur: Helgi Bergsson, Kálfafelli, Helgi Bjarnason, Mýrum, Halldór Einarsson, Hörgslandi, Bjarni Bjarnason (j'ngri), Hörgsdal, Bjarni Þorláksson, Múlakoti. Oddviti er kjörinn: Bjarni Bjarnason. A kjörskrá voru: 161. Atkvæði greiddu: 78. Hreppstjóri í hreppnum er: Bjarni Bjarnason (eldri), Hörgsdál. Kirkjubæjarhreppur: Björn Runólfsson, Holti, Helgi Jónsson, Seglhúðum, Sigfús H. Vigfússon, Geirlandi, Páll Pálsson, Efri-Vik, Siggeir Lárusson, Kirkjubæ. Oddviti er kjörinn: Siggeir Lárusson. Á kjörskrá voru : 143. Atkvæði greiddu: 25. Hreppstjóri í hreppnum er: Björn Runólfsson, Hölti. Leiðvallarhreppur: Loftur Guðmundsson, Strönd: Magnús Sigurðsson, Kotev, Björn Sveinsson, Langholti, Runólfur Bjarnason, Bakkakoti, Eyjólfur Eyjólfsson, Hnausum.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.