Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 19

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 19
SVEITARSTJÓRNAHMÁL 73 Ólafur Bjarnason, Brimilsvöllum, Stefán Jónsson, Neðri-Hrísum, Þorgils Þorgilsson, Innri-Bug. Oddviti er kjörinn: Ágúst Lárusson. Á kjörskrá voru: 34. Atkvæði greiddu: 19. Hreppstjóri í hreppnum er: Ólafur Bjíirnason, Brimilsvöllum. Eyrarsveit: Bárður Þorsteinsson, .Gröf, Páll Þorleifsson, Hömrum, Oddur Kristjánsson, Grafarnesi, Ásgeir Ivristjánsson, Grafarnesi, Ásmundur Jóhannsson, Kverná. Oddviti er kjörinn: Bárður Þorsteinsson. Á kjörskrá voru: 217. Atkvæði greiddu: 187. Hreppstjóri i hreppnum er: Bjarni Sigurðsson, Berserkseyri. Stykkishóhnshreppur: Sjá kosningar í kaupstöðum og kaap- túnum (Stykkishólmur). Helgafellssveit: Guðbrandur Sigurðsson, Svelgsá, Haukur Sigurðsson, Arnarstöðum, Bæring Elísson, Bjarnarhöfn, Daníel Matthíasson, Hraunsfirði, Guðmundur Einarsson, Staðarhakka. Oddviti er kjörinn: Guðbrandur Sigurðsson. Á kjörskrá voru: 111. Atkvæði greiddu: 48. Hreppstjóri í hreppnum er: Guðhrandur Sigurðsson, Svelgsá. Skógarstrandarhreppur: Vilhjálmur Ögmundsson, Narfevri, Kristján Sigurðsson, Hálsi, Jóhannes Hallsson, Ytra-Leiti, Guðmundur Daðason, Ósi, Óskar V. Daníelsson, Haukahrekku. Oddviti er kjörinn: Vilhjálmur ögmundsson. Á kjörskrá voru: 86. Atkvæði greiddu: 68. Hreppstjóri í hreppnum er: Ásgeir H. Jónsson, Valshamri. Dalasýsla. Hörðudalshreppur: Samson Jónsson, Bugðustöðuin, Hjörtur Ögmundsson, Álfatröðum. Kristján Magnússon, Seljalandi. Oddviti er kjörinn: Samson Jónsson. Á kjörskrá voru: 63. Atkvæði greiddu: 22. Hreppstjóri í hreppnum er: Hjörtur Ögmundsson, Alfatröðum. Miðdalahreppur: Gísli Þorsteinsson, Geirshlíð, Benedikt Jónsson, Fellsenda, Pálmi Jónasson, Snóksdal, Fiiðfinnur Sigurðsson, Bæ, Ólafur Jóhannesson, Svínhóli. Oddviti er kjörinn: Gísli Þorsteinsson. Á kjörskrá voru: 127. Atkvæði greiddu: 33. Hreppstjóri í hreppnum er: Jón Sumarliðason, Breiðabólsstað. Haukadalshreppur: Aðalsteinn Baldvinsson, Brautarholti, Guðmundur Jónasson, Leikskálum, Jósef Jóhannesson, Giljálandi. Oddviti er kjörinn: Aðalsteinn Baldvinsson. Á kjörskrá voru: 68. Atkvæði greiddu: 31. Hreppstjóri í hreppnum er: Þorsteinn Jónasson, Jörfa. Laxárdalshreppur: Jóhannes Jónsson, Búðardal, Jóhannes Benediktsson, Saurum, Sigtryggur Jónsson, Hrappsstöðum. Guðmundur Jónsson, Ljárskógum, Sigurður Guðmundsson, Vigholtsst. Oddviti er kjörinn: Jóhannes Benediktsson. Á kjörskrá voru: 159. Atkvæði greiddu: 73. Hreppstjóri í hreppnum er: Sigtryggur Jónsson, Hrappsstöðum. Hvammshreppur: Ásgeir Bjarnason, Ásgarði, Geir Sigurðsson, Skerðingsstöðum,

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.