Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 40

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 40
94 SVEITARSTJ ÓRNARMÁL Fátækrafrainfæri árið 1944. Síðan 1932 hafa þau sveitarfélög, sem hafa haft tiltölulega mest fátækraútgjöld, i'engið nokkurn hluta þeirra endurgold- inn, fyrst úr ríkissjóði, en síðan 1936 úr Jöfnunarsjóði bæjar- og sveitarfélaga, en hann var stofnaður með lögum frá 1937 og fær 700 þús. kr. tillag árlega úr ríkis- sjóði. Upphaflega var jöfnunarsjóði einn- ig ætlað að jafna kostnað bæjar- og sveitarfélaga af elli- og örorkutrygging- um og kennaralaunum, en það var fellt niður, er lögum var breytt 1945 (lög nr. 53 og 67). Við jöfnunina, sem framkvæmd er af eftirliti bæjar- og sveitarfélaga, er land- inu skipt í tvo jöfnunarflokka. í öðrum flokknum eru kaupstaðir og þeir hrepp- ar, sem í eru kauptún með 500 manns og þar yfir, en í hinum allir aðrir hreppar. Samanlögð útgjöld sveitarfélaga lil fá- tækraframfæris eru borin saman við það, sem þau ættu að vera, ef reiknað væri með meðalbyrðinni af þeim í öllum sveitarfélögum í sama jöfnunarflokki, miðað að % hl. við tölu karla og kvenna á aldrinum 18—60 ára, að % við skatt- skyldar tekjur, að Ve við skuldlausar eignir og að % við fasteignamat. Tillagið úr jöfnunarsjóði er % af því, sem fá- lækrabyrði sveitarfélagsins fer frain úr 90% af meðalbyrðinni. Eftirfarandi vfirlit sýnir fátækrabyrði sveitarfélaganna í hvoruni jöfnunar- flokki, svo og meðalfátækrabyrðina eftir framangreindum reglum og loks jöfriún- arsjóðstillagið. I. iöfnunarflokkur. Kaupstaðir og hreppar með kauptúnum yfir 500 manns. Fátækrabyröi 1944 Meðal fátækrabyrði Jöfnunarsj.tillag Iieykjíwik 1 779 917 kr. 2 063 901 Iir. „ kr. Ad'rir kaupstaðir: Hafnarfjörður 136 199 — 205 899 — 99 Akrancs 80 860 — 71 020 — 11 294 — ísafjörð'ur 110 751 — 88 922 — 20 480 — Siglufjörður 74 857 — 92 088 — „ Akureyri 211 747 — 205 619 — 17 794 — Seyðisfjörður 17 788 — 22157 — 99 Neskaupstaður 59 844 — 32 198 — 20 578 — Vestmannaeyjar 250 632 — 131 632 — 88 108 — Samtals 942 678 kr. 849 535 kr. 158 254 kr. Kauptúnalireppar: Keflavikurhreppur 78 661 kr. 52 547 kr. 20 912 kr. Borgarneshreppur 8 338 — 23 359 — 99 Stykkishólmshreppur .... 50 617 — 16 019 — 24 134 — Patrekshreppur 32 428 — 30 270 — 3 456 — Hólshreppur 31 952 — 15 607 — 11 938 — Sauðárkrókshreppur .... 31 938 — 21 488 — 8 400 — Ólafsfjarðarhrcpi)ur 21 421 — 18 469 — 3 200 — Húsavíkurhreppur 70 614 — 28 595 — 29 920 — Eskif jarðarhreppur 69 796 — 15 208 — 37 406 — Búðalireppur 36 767 — 11 729 — 17 474 — Eyrarbakkahreppur 7 478 — 15 927 — 99 Samtals 440 010 kr. 249 218 kr. 156 840 kr. I. jöfnunarflokkur alls 3 162 605 — 3 162 657 — 315 094 —

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.