Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 23

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 23
SVEITARSTJÓRNARMÁL 77 Dagbjartur Majasson, Sætúni, Jónmundur Halldórsson, Stað, Guðfinnur Jakobsson, Sætúni, Jakob Falsson, Kvíum. Oddviti er kjörinn: Jónmundur Halldórsson. A kjörskrá voru: 98. Atkvæði greiddu: 21. Hreppstjóri í hreppnum er: Dagbjartur Majasson, Sætúni. Sléttuhreppur: Jón Magnússon, Sæbóli, Bergmundur Sigurðsson, Látrum, Guðmundur Hennannsson, Sæbóli, Sölvi Betúelsson, Hesteyri, Sigurður Sigurðsson, Hesteyri. Oddviti er kjörinn: Bergmundur Sigurðsson. Á kjörskrá voru: 101. Atkvæði greiddu: 50. Hreppstjóri í hreppnum er: Sölvi Betúelsson, Hcsteyri. Strandasýsla. Árneshreppur: Pétur Guðmundsson, Ófeigsfirði, Guðjón Magnússon, Kjörvogi, Pétur Friðriksson, Revkjarfirði, Ólafur Guðmundsson, Felli, Sigurður Pétursson, Djúpuvík. Oddviti er kjörinn: Pétur Guðmundsson. A kjörskrá voru: 257. Atkvæði greiddu: 104. Hreppstjóri í breppnum er: Guðjón Guðmundsson, Evri. Kaldrananeshreppur: Guðm. Þ. Sigurgeirsson, Drangsnesi, Jón M. Bjarnason, Skarði, Jóhann Kristmundsson, Goðdal, Jón P. Jónsson, Drangsnesi, Arni Andrésson, Gautshamri. Oddviti er kjörinn: Guðm. Þ. Sigurgeirsson. A kjörskrá voru: 257. Hreppstjóri í hreppnum er: Matthias Helgason, Kaldrananesi. Hrófbergshreppur: Magnús Gunnlaugsson, Ósi, Magnús Sveinsson, Kirkjubóli, Gunnlaugur Sigurðsson, Stakkanesi. Oddviti er kjörinn: Magnús Gunnlaugsson. Á kjörskrá voru. 52. Atkvæði greiddu: 32. Hreppstjóri í hreppnum er: Magnús Steingrimsson, Hólum. Hólmavikurhreppur: Sjá kosningar í kaupstöðum og kaup- túnum (Hólmavík). Kirkj uból shreppur: Benedikt Grímsson, Kirkjubóli, Daníel Ólafsson, Tröllatungu, Rúnólfur Sigurðsson, Húsavík, Guðjón Halldórsson, Heiðarbæ, Ingvar Guðmundsson, Tindi. Oddviti er kjörinn: Runólfur Sigurðsson. A kjörskrá voru: 81. Atkvæði greiddu: 29. Hreppstjóri í hreppnum er: Benedikt Grímsson, Kirkjubóli. Fellshreppur: Stefán Jónsson, Broddanesi, Jón Sigurðsson, Stóra-Fjarðarhorni, Hjálmar Jónsson, Felli. Oddviti er kjörinn: Stefán- Jónsson, Broddanesi. A kjörskrá voru: 58. Atkvæði greiddu: 33. Hreppstjóri í hreppnum er: Alfreð Halldórsson, Stóra-Fjarðarh. Óspakseyrarhreppur: Jón Lýðsson, Skriðnesenni, Ólafur E. Einarsson, Þórustöðum, Þorkell Guðmundsson, óspakseyri. Oddviti er kjörinn: Jón Lýðsson. A kjörskrá voru: 49. Atkvæði greiddu: 12. Hreppstjóri í hreppnum er: Jón Lýðsson, Skriðnesenni. Bæjarhreppur: Halldór Jónsson, Kjörseyri, Sæm. Guðjónsson, Borðeyrarbæ, Ólafur Ólaf sson, Borgum,

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.