Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 24

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 24
78 SVEITAHSTJ ÓRNARMÁL Gunnar Þórðarson, Grænumýrartungu, Magnús Richardsson, Borðeyri. Oddviti er kjörinn: Halldór Jónsson. A kjörskrá voru: 152. Atkvæði greiddu: 105. Hreppstjóri í hreppnum er: Sæm. Guðjónsson, Borðeyrarbæ. Vestur-Húnavatnssýsla. Staðarhreppur: Gísli Eiríksson, Stað, Guðmundur Gíslason, Reykjaskóla, Þorvaldur Böðvarsson, Þóroddsstöðum. Oddviti er kjörinn: Gísli Eiríksson. A kjörskrá voru: 78. Hreppstjóri i hreppnum er: Þorvaldur Böðvarsson, Þóroddsst. Fremri-Torfustaðahreppur: Ólafur Björnsson, Núpsdalstungu, Jónatan Daníelsson, Bjargshóli, Guðm. Jóhannesson, Fremri-Fitjum. Oddviti er kjörinn: Ólafur Björnsson. Á kjörskrá voru: 100. Atkvæði greiddu: 34. Hreppstjóri í hreppnum er: Benedikt K. Líndal, Efra-Núpi. Ytri-Torfustaðahreppur: Friðrik Arnbjarnarson, Stóraósi, Benedikt Guðmundsson, Staðarbakka, Guðjón Jónsson, Búrfelli. Oddviti er kjörinn: Friðrik Arnbjarnarson. Á kjörskrá voru: 127. Atkvæði greiddu: 37. Hreppstjóri í hreppnum er: Friðrik Arnbjarnarson, Stóraósi. Hvammstangahreppur: Sjá kosningar í kaupstöðum og kaup- túnum (Hvaminstangi). Kirkjuhvammshreppur: Jón R. Jóhannesson, Syðri-Kárastöðum, Eðvald Halldórsson, Stöpum, Jón Guðmundsson, Ytri-Ánastöðum, Ágúst Jakobsson, Gröf, Páíl Guðmundsson, Höfða. Oddviti er kjörinn: Jón R. Jóhannesson. Á kjörskrá voru: 158. Hreppstjóri í hreppnum er: Guðmundur Arason, Illugastöðum. Þverárhreppur: Sigurbjörn Guðmundsson, Syðri-Þverá, Jóhann Jónasson, Kistu, Jóhannes E. Leví, Hrísakoti. Aðalsteinn Dýrmundsson, Stóru-Borg, 'I'ryggvi Jóhannsson, Stóru-Borg. Oddviti er kjörinn: Jóhann Jónasson. A kjörskrá voru: 125. Atkvæði greiddu: 72. Hreppstjóri í hreppnum cr: Eggert Levy, Ósum. Þorkelshólshreppur: Axel Guðmundsson, Valdarási, Gunnlaugur .1. Auðunn, Bakka, Jóhann Teilsson, Refsteinsstöðum, Ólafur Daníelsson, Sólbakka, Steindór Benediklsson, Brautarlandi. Oddviti er kjörinn: Axel Guðmundsson. A kjörskrá voru: 110. Atkvæði greiddu: 68. Hreppstjóri í hreppnum er: Jakoh H. Líndal, Lækjamóti. Austur-Húnavatnssýsla. Áshreppur: Indriði Guðmundsson, Gilá, Bjarni Jónasson, Eyjólfsstöðum, Gríniur Gíslason, Saurhæ, Steingrímur Ingvarsson, Hvannni, Ágúst B. Jónsson, Hofi. Oddviti er kjörinn: Indriði Guðmundsson. Á kjörskrá voru: 113. Atkvæði greiddu: 107. Hreppstjóri i hreppnum er: Konráð Eggertsson, Haukagili. Sveinsstaðahreppur: Jón S. Pálmason, Þingeyrum, Þorsteinn B. Gíslason, Steinnesi, Ólafur Magnússon, Sveinsstöðum, Jón Hallgrímsson, Hnjúki. Bjarni Jónsson, Haga.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.