Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 14

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 14
68 SVEITARSTJÓRNARMÁL Rangárvallasýsla. A ust u r-Eyj af j al lahreppur: Hjörleifur Jónsson, SkarSshlíð. Veslur-Eyjafjallahreppur: Ólafur Sveinsson, Stóru-Mörk. Austur-Landeyjahreppur: Sæmundur Ólafsson, Lágafelli. Vestur-Landeyjahreppur: Sigurður S. Haukdal, Bergþórshvoli. Fljótshlíðarhreppur: Sigurður Tómasson, Barkarstöðum. Hvolhreppur: Páll Björgvinsson, Efra-Hvoli. Rangárvallahreppur: Bogi Thorarensen, Kirkjuhæ. Landmannahreppur: Guðmundur Árnason, Múla. Holtahreppur: Sigurjón Sigurðsson, Raftholti. Ásahreppur: ísak Eiríksson, Ási. Djúpárhreppur: Hafliði Guðmundsson, Búð. Oddviti sýslunefndar er: Björn Björnsson sýslum., Hvolsvelli. Árnessýsla. Villingaholtshreppur: Einar Gíslason, Urriðafossi. Gaulverjabæjarhreppur: Dagur Brynjúlfsson, Gaulverjahæ. Stokkseyrarhreppur: Ásgeir Eiríksson, Stokkseyri. Eyrarbakkahreppur: Sigurður Kristjáns, Eyrarbakka. Sandvikurhreppur: Sigurður Óli ólafsson, Selfossi. Hraungerðishreppur: Gísli Jónsson, Stóru-Reykjum. Skeiðahreppur: Eiríkur Jónsson, Vorsabæ. Gnúpverjahreppur: Páll Stefánsson, Ásólfsstöðum. Hrunamannahreppur: Helgi Kjartansson, Hvammi. Biskupstungnahreppur: Skúli Gunnlaugsson, Bræðratungu. Laugardalshreppur: Böðvar Magnússon, Laugarvatni. Grímsneshreppur: Páll Diðriksson, Búrfelli. Þingvallahreppur: Einar Halldórsson, Kárastöðum. Grafningshreppur: Guðmundur Sv. Sigurðsson, Hlíð. Ölfushreppur: Guðjón N. Sigurðsson, Gufudal. Selvogshreppur: Bjarni Jónsson, Guðnabæ. Hveragerðishreppur: Helgi Sveinsson, Hveragerði. Oddviti sýslunefndar er: Páll Hallgrímsson sýslumaður, Selfossi. Hreppsnefndarkosningar. Gullbringusýsla. Grindavíkurhreppur: Svavar Árnason, Garði, Þórarinn Pétursson, Valhöll, Jón Daníelsson, Garðbæ, Magnús Þórðarson, Búðum, Gisli Hafliðason, Hrauni. Oddviti er kjörinn: Svavar Árnason. Á kjörskrá voru: 275. Atkvæði greiddu: 129. Hreppstjóri í hreppnum er: Guðsteinn Einarsson, Húsatóftum. Hafnahreppur: Þórður Guðmundsson, Höfn, Hinrik ívarsson, Merkinesi, Jón Sigurðsson, Junkaragerði, Ketill Ólafsson, Kalmanstjörn, Eggert Ólaf sson, Kotvogi. Oddviti er kjörinn: Eggert Ólafsson. Á kjörskrá voru: 70. Atkvæði greiddu: 26. Hreppstjóri í hreppnuni er: Guðmundur Jósefsson, Staðarhóli. Miðneshreppur: Gunnlaugur Jósefsson, Sandgerði, Hjörtur B. Helgason, Melabergi, Stefán Friðbjarnarson, Miðhús, Sandg.,

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.