Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 28

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 28
82 SVEITARSTJÓRNARMÁL Oddviti er kjörinn: Halld ór Ólafsson. A kjörskrá voru: 246. Atkvæði greiddu: 166. Hreppstjóri í hreppnum er: Stefán Stefánsson, Kagraskógi. Skriðuhreppur: Aðalsteinn Sigurðss.on, Öxnhóli, Valgeir Árnason, Auðbrekku, Einar Sigfússon, Staðartungu. Oddviti er kjörinn: Aðalsteinn Sigurðsson. Á kjörskrá voru: 113. Atkvæði greiddu: 86. Hreppstjóri í hreppnum er: Eiður Guðmundsson, Þúfnavöllum. Öxnadaishreppur: Þór Þorsteinsson, Bakka, Gestur Sæmundsson, Efstalandi, Júlíus Stefánsson, Miðlandi. Oddviti er kjörinn: Þór Þorsteinsson. Á kjörskrá voru: 53. Atkvæði greiddu: 19. Hreppstjóri í hreppnum er: Brynjólfur Sveinsson, Efstalandskoti. Glæsibæjarhreppur: Stefán Sigurjónsson, Blónisturvöllum, Guðm. Jónsson, Mýrarlóni, Sverrir Baldvinsson, Skógum, Jón R. Thorarensen, Sólvangi, Friðrik Kristjánsson, Viðarholti. Oddviti er kjörinn: Stefán Sigurjónsson. Á kjörskrá voru: 478. Atkvæði greiddu: 169. Hreppstjóri í hreppnum er: Einar G. Jónasson, Laugalandi, Hrafnagilshreppur: Ragnar Davíðsson, Grund, Halldór Guðlaugsson, Hvamrni, Hannes Kristjánsson, Viðigerði, Einar G. Brynjólfsson, Ivristneshæli, Hreiðar Eiríksson, Reykhúsum. Oddviti er kjörinn: Halldór Guðlaugsson. Á kjörskrá voru: 175. Atkvæði greiddu: 108. Hreppstjóri í hreppnuni er: Davíð Jónsson, Grund. Saurbæjarhreppur: Daníel Pálmason, Gmipufelli, Jón Vigfússon, Arnarstöðuin, Benedikt Júliusson, Hvassafelli, Ármann Ingimarsson, Hálsi, Jóhann Valdiniarsson, Möðruvöllum. Oddviti er kjörinn: Daníel Pálmason. Á kjörskrá voru: 222. Atkvæði greiddu: 88. Hreppstjóri í hreppnum er: Valdimar Pálsson, Möðruvöllum. Öngulsslaðahreppur: Garðar Halidórsson, Rifkelsstöðum, Kristinn Sigmundsson, Arnarhóli, Baldur Kristjánsson, Ytri-Tjörnum, Ingólfur Pálsson, Uppsöhun, Björn Ingvarsson, Kaupangi. Oddviti er kjörinn: Garðar Halldórsson. A kjörskrá voru: 249. Atkvæði greiddu: 175. Hreppstjóri í hreppnum er: Kristján Benjaminsson, Ytri-Tjörn. Suður-Þingevjarsýsla. Svalharðsstrandarhreppur: Jón Laxdal, Meðalheimi, Benedikt Baldvinsson, Dálksstöðum, Sigmar Benediktsson, Svalharðseyri, Völundur Kristjánsson, Svalbarðseyri, Halldór Albertsson, Dálksstöðum. Oddviti er kjörinn: Jón Laxdál, Meðalheimi. Á kjörskrá voru: 139. Hreppstjóri i hreppnum er: Jóhannes Laxdal, Tungu. G rý tu bakkah reppu r: Jóhannes Jónsson, Hóli, Þorbjörn Áskelsson, Ægissiðu, Árni Sigurjónsson, Sælandi, Sæmundur Guðmundsson, Fagrabæ, Sigurbjörn Benediktsson, Ártúni. Oddviti er kjörinn: Jóhannes Jónsson.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.