Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 20

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 20
74 SVEITARSTJÓRNARMÁL Hjörtur Egilsson, Knarrarhöfða, Jens Bjarnason, Ásgarði, Sigfinnur Sigtryggsson, Hofakri. Oddviti er kjörinn: Geir Sigurðsson. Á kjörskrá voru: 79. Atkvæði greiddu: 31. Hreppstjóri í hreppnum er: Jens Bjarnason, Ásgarði, Fellsstrandarhreppur: Þórður Kristjánsson, Breiðabólsstað, Jón Guðmundsson, Hallsstöðum, Halldór E. SigurðSson, Staðarfelli, Jónas Jóhannsson, Skógum, Guðm. Ólafsson, YtrafeBi. Oddvili er kjörinn: Gnðm. Ólafsson. Á kjörskrá voru: 7(». Atkvæði greiddu: 48. Hreppstjóri í hreppnum er: Þórður Kristjánsson, Breiðabólsst. Klofningshreppur: Baldur Gestsson, Ormsstöðum, Jóhannes Sigurðsson, Hnúki, Jón Jónsson, Purkey. Oddviti er kjörinn: Baldur Gestsson. Á kjörskrá voru: 51. Atkvæði greiddu: 17. Hreppstjóri í hreppnum er: Pétur Jónsson, Dagverðarnesi. Skarðshreppur: Brynjúlfur Haraldsson, Hvalgröfum, Steingrímur Samúelsson, Heinabergi, Kristinn Indriðason, Skarði. Oddviti er kjörinn: Brynjúlfur Haraldsson. Á kjörskrá voru: 56. Atkvæði greiddu: 29. Hreppstjóri i hreppnum er: Kristinn Indriðason, Skarði. Saurbæjarhreppur: Þórólfur Guðjónsson, Fagradal, Rögnvaldur Guðmundsson, Ólafsdal, Markús Torfason, Ásum, Sigurður Sigurðsson, Hvítadal, Guðm. Th. Blöndal, Litla-Holti. Oddvili er kjörinn: _ Markús Torfason. Á kjörskrá voru: 133. Atkvæði greiddu: 29. Hreppstjóri í hreppnum er: Guðmundur Theodórs, Stórholti. Austur-Barðastrandarsýsla. Geiradalshreppur: Jón Ólafsson, Króksfjarðarnesi, Júlíus Björnsson, Garpsdal, Karl Guðmundsson, Valshamri. Oddviti er kjörinn: Júlíus Björnsson. Á kjörskrá voru: 59. Atkvæði greiddu: 16. Hreppstjóri í hreppnum er: Jón Ólafsson, Króksfjarðarnesi. Reykhólahreppur: Arnfinnur Þórðarson, Hlíð, Játvarður Jökull Júlíusson, Miðjanesi, Jón Kristinn Ólafsson, Grund, Jens Guðmundsson, Kinnarstöðum, Magnús Þorgeirsson, Höllustöðum. Oddviti er kjörinn: Magnús Þorgeirsson. Á kjörskrá voru: 147. Atkvæði greiddu: 71. Hreppstjóri í hreppnum er: Magnús Ingimundarson, Bæ. Gufudalshreppur: Kristján Andrésson, Djúpadal, Björn Lýðsson, Gufudal, Guðmundur Jónsson, Kleifarstöðum. Oddviti er kjörinn: Kristján Andrésson. Á kjörskrá voru: 71. Atkvæði greiddu: 30. Hreppstjóri í hreppnum er: Andrés Ólafsson, Brekku. Múlahreppur: Finnhogi Jónsson, Skálmarnesmúla, Jón G. Jónsson, Deildará, Guðm. Guðmundsson, Kvígindisfirði. Oddviti er kjörinn: Finnbogi Jónsson. Á kjörskrá voru: 62. Atkvæði greiddu: 32. Hreppstjóri í hreppnum er: Þórður Jónsson, Firði.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.