Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 39

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 39
SVEITARSTJÓRNARMÁL 93 Sýslur: 1U44 1915 Gullbringu-og Kjósarsýsla 6 081 6 512 Borgarfjarðarsýsla 1 237 1 251 Mýrasýsla 1 819 1 767 Snæfcllsncssýsla 3 372 3 355 Dalasýsla 1 387 1 361 Barðastrandarsýsla 2 906 2 865 ísafjarðarsýsla 4 588 4 393 Strandasýsla 2 083 2 090 Húnavatnssýsla 3 445 3 426 Skagafjarðarsýsla 3 811 3 790 Iíyjafjarðarsýsla 5 474 4 476 Þingeyjarsýsla 5 893 5 830 Norður-Múlasýsla 2 629 2 536 Suður-Múlasýsla 4 248 4 118 Austur-Skaftafellssýsla .. 1 147 1 152 Vestur-Skaftafellssýsla . 1 547 1 520 Hangárvallasýsla 3 253 3 188 Arnessýsla 5 159 5 280 Samtals 60 079 58 910 Alls á öllu landinu 127 791 130 356 Við bæjarmiinntölin í Reykjavík voru idls skrásettir 45842 manns árið 1944 og 48 186 árið 1945, en þar af voru taldir eiga lögheimili annars staðar 1560 árið 1944 og 1608 árið 1945. Heimilisfastur mannfjöldi í Reykjavík verður sam- kvæmt því 44 281 árið 1944, en 46 578 árið 1945. Að vísu munu tölur þessar vera heldur of lágar, en hins vegar mundi manntalið sjálft verða of hált, ef taldir væru allir þeir, sem skrásettir eru við bæjarmanntalið í Reykjavík, því að meiri hluti þeirra, sem taldir eru eiga lögheimili utanbæjar, mun líka vera tal- inn þar. Hefur þvi verið valin lægri tala bæjarmanntalsins, enda þótt hún muni vera heldur lægri heldur en raunverulega heimilisfastur mannfjöldi. Þegar borin eru sainan ársmanntölin 1944 og 1945, þá sést, að mannfjölgun á öllu landinu árið 1945 hefur verið 2 565 manns eða 2,0%. Er það miklu meiri fjölgun heldur en árið á undan, er hún var 1 824 manns eða 1,4%. Árið 1943 var hún hins vegar 1,6%, en 1942 ekki nema 1,3%. í ársbvrjun 1945 var Ólafsfjörður gerð- ur að kaupstað, og nær hann yfir allan Ólafsfjarðarhrepp. Ef Ólafsfjörður er tal- inn með kaupstöðum hæði í ársbyrjun og í árslok, þá hefur fólki í kaupstöðun- um fjölgað árið 1945 um 2 821 manns eða um 4,1%. En í sýslunum liefur fólkinu fækkað um 256 manns eða um 0,4%. í Reykjavík hefur fólkinu fjölgað um 2 297 manns eða 5,2%. í öllum hinum kaup- stöðunum, nema Vestmannaeyjum og Ólafsfirði, hefur lika fólki fjölgað nokkuð. Mannfjöldinn i kauptúnum og þorpum með fleiri en 300 ibúum hefur verið sem hér segir: 1944 1945 Keflavík 1 616 1 762 Borgarnes 664 650 Sandur 380 376 Ólafsvik 466 464 Stykkishólmur 676 698 Patreksfjörður 800 790 Bildudalur 363 371 Þingeyri i Dýrafirði ... 348 335 Flaleyri í Onundarfirði . 421 423 Suðurcyri í Súgandafirði 346 336 Bolungavik 601 613 Hnífsdalur 331 304 Hólmavik 341 361 Blönduós 390 401 Skagaströnd 321 340 Sauðárkrókur 911 920 Ólafsfjörður 779 — Dalvik 510 520 Hrísej' 383 354 Glerárþorp 446 439 Húsavik 1 096 1 123 llaufarhöfn 334 347 Þórshöfn 344 316 Eskifjörður 714 720 Búðareyri i Reyðarfirði 397 387 Búðir i Fáskrúðsfirði . . 581 583 Höfn í Hornafirði (2941 327 Stokkseyri 478 483 Eyrarbakki 567 554 Selfoss 344 457 Hveragerði (279) 377 Samtals 15 950 (573) 16 140 Auk kaupstaðanna hafa 30 kauptún og þorp haft meira en 300 íbúa, og er það einu fleira en árið áður, því að Ól- afsfjörður komst í tölu kaupstaðanna, en hins vegar komust 2 þorp upp fyrir 300 (Höfn í Hornafirði og Hveragerði). 1 þessum 30 kauptúnum hefur fólkinu fjölgað alls um 396 manns eða 2.5%. í (Framh. á bls. 96.)

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.