Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 29

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 29
SVEITARSTJÓRNARMÁL 83 Á kjörskrá voru: 2o7. Atkvæði greiddu: 134. Hreppstjóri i hreppnum er: Grímur Laxdal, Nesi. Hálshreppur: Hallgrímur Sigfússon, Illugastöðum, Stefán Tryggvason, Haltgilsstöðum, Jón Jónsson, Fornastöðum, Jón Jóhannesson, Húsgerði, Pátl Ólafsson, Sörtastöðum. Oddviti er kjörinn: Stefán Tryggvason. A kjörskrá voru: 175. Atkvæði greiddu: 142. Hreppstjóri í hreppnum er: Guðni Þorsteinsson, Lundi. Flateyjarhreppur: Emil Guðmundsson, Krosshúsum, Hólmgeir Árnason, Grund, Gunnar Tryggvason, Brettingsstöðum. Oddviti er kjörinn: Einil Guðmundsson. A kjörskrá voru: (15. Atkvæði greiddu: 39. Hreppstjóri í hreppnum er: Jónas Jónasson, Flatey. Ljósavatnshreppur: Baldur Baldvinsson, Ófeigsstöðum, Haukur Ingjaldsson, Garðshorni, Kári Arngrimsson, Staðarholti, Kristján Jónsson, Fremstafelli, Þorinóður Sigurðsson, Vatnsenda. Oddviti er kjörinn: Baldur Baldvinsson. A kjörskrá voru: 172. Atkvæði greiddu: 105. Hreppstjóri í hreppnum er: Sigurður Geirfinnsson, I.andamóli. Bárðdælahreppur: Sigurður Baldursson, Lundarbrekku, Höskuldur Tryggvason, Bólstað, Þorsteinn Jónsson, Bjarnastöðum, Jón Tryggvason, Einbúa, Kristján Pétursson, Litluvöllum. Oddviti er kjörinn: Sigurður Baldursson. Á kjörskrá voru: 113. Atkvæði greiddu: 86. Hreppstjóri í hreppnum er: Páll H. Jónsson, Stóruvöllum. Skútustaðahreppur: Halldór ísleifsson, Kálfaströnd, Jón Gauti Pétursson, Gautlöndum, Jón Þorláksson, Skútustöðum, Pétur Jónsson, Reynihlíð, Sverrir Sigurðsson, Arnarvatni. Oddviti er kjörinn: Jón Gauti Pétursson. Á kjörskrá voru: 238. Atkvæði greiddu: 46. Hreppstjóri i hreppnum er: Jónas Helgason, Grænavatni. Beykdætahreppur: Áskell Sigurjónsson, Laugafelli, Benedikt Jónsson, Auðnum, Ingótfur Sigurgeirsson, Vallholti, Jón Stefánsson, Öndólfsstöðum, Sigurður Jónsson, Breiðumýri. Oddviti er kjörinn: Áskell Sigurjónsson. A kjörskrá voru: 223. Atkvæði greiddu: 116. Hreppstjóri i hreppnum er: Jónas Snorrason, Þverá. Aðatdælahreppur: Jóhannes Friðlaugsson, Haga, Bjartmar Guðmundsson, Sandi, Sigurður Guðmundsson, Fagranesi, Steingrímur Baldvinsson, Nesi, Aðalgeir Davíðsson, Laugavatni. Oddviti er kjörinn: Jóhannes Friðlaugsson. Á kjörskrá voru: ,232. Atkvæði greiddu: 124. Hreppstjóri í hreppnum er: Bjartmar Guðmundsson, Sandi. Húsavikurhreppur: Sjá kosriingar í kaupstöðum og kaup- túnum (Húsavik). Beykjahreppur: Jón H. Þorbergsson, Laxamýri, Böðvar Jónsson, Brekknakoti, Baldvin Friðlaugsson, Hveravöllum. Oddviti er kjörinn: Baldvin Friðlaugsson. Á kjörskrá voru: 51. Atkvæði greiddu: 29.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.