Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 17

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 17
SVEITARSTJÓRNARMÁL 71 Lundarreykjadalshreppur: Jóhann Björnsson, Hóli, Jón Guðniundsson, Snartarstöðum, Sigurður Ásgeirsson, Reykjum, Þórsteinn Guðmundsson, Skálpast., Þorsteihn Kristleifsson, Gullberast. Oddviti er kjörinn: Þorsteinn Ivristleifsson. Á kjörskrá voru: 72. Atkvæði greiddu: 22. Hreppstjóri í hreppnum er: Þorsteinn Guðmundsson, Skálpast. Reykholtsdalshreppur: Jón Hannesson, Deildartungu, Jóhannes Erlendsson, Sturlureykjum, Þórir Steinþórsson, Reykholti, Jón Ingólfsson, Breiðahólsstað, Guðmundur Bjarnason, Hæli. Oddviti er kjörinn: Jón Hannesson. Á kjörskrá voru: 150. Atkvæði greiddu: 44. Hreppstjóri í hreppnum er: Jóhannes Erlendsson, Sturlureykj. Hálsahreppur: Þorsteinn Þorsteinsson, Húsafelli, Gestur Jóhannesson, Giljuin, Andrés Vigfússon, Kollslæk. Oddviti er kjörinn: Gestur Jóhannesson. Á kjörskrá voru: 68. Atkvæði greiddu: 25. Hreppstjóri í hreppnum er: Þorsteinn Þorsteinsson, Húsafelli. Mýrasýsla. Hvítársíðuhreppur: Andrés Eyjólfsson, Síðumúla, Guðmundur Böðvarsson, Kirkjuhóli. Guðmundur Jónsson, Þorgautsstöðum, Sigurður Snorrason, Gilsbakka, Torfi Magnússon, Hvammi. Oddviti er kjörinn: Andrés Eyjólfsson. Á kjörskrá voru: 67. Atkvæði greiddu: 18. Hreppstjóri í hreppnum er: Torfi Magnússon, Hvammi. Þverárhlíðarhreppur: Davíð Þorsteinsson, Arnbjargarlæk, Guðjón Jónsson, Hermundarsh'/ðum, Jón Þorsteinsson, Hamri, Jakob Jónsson, Lundi, Ólafur Eggertsson, Kvíum. Oddviti er kjörinn: Davíð Þorsteinsson. Á kjörskrá voru: 60. Atkvæði greiddu: 22. Hreppstjóri í hreppnum er: Davíð Þorsteinsson, Arnhjargarlæk. Norðurárdalshreppur: Eiríkur Þorsteinsson, Glitstöðum, Sverrir Gíslason, Hvanuni, Þórður Ólafsson, Brekku, Halldór Ivlemensson, Dýrastöðum. Árni Einarsson, Skarðshömrmn. Oddviti er kjörinn: Sverrir Gíslason. Á kjörskrá voru: 79. Atkvæði greiddu: 25. Hreppstjóri í hreppnum er: Sverrir Gíslason, Hvannni. Stafholtstungnahreppur: Þorvaldur T. Jónsson, Hjarðarholti, Kristján F. Björnsson, Steinum, Tómas Jónasson, Sólheimalungu, Sigurður Þorhjarnarson, Neðranesi, Jón Snorrason, Laxfossi. Oddviti er kjörinn: Þorvaldur T. Jónsson. Á kjörskrá voru: 136. Atkvæði greiddu: 49. Ilreppstjóri í hreppnum er: Kristján F. Björnsson, Steinum. Borgarhreppur: Daníel Ivristjánsson, Beigalda, Ólafur Ólafsson, Lækjarkoli, Gunnar Jónsson, Ölvaklsstöðum, Helgi Helgason, Þursstöðum, Einar Sigurðsson, Stóra-Fjalli. Oddviti er kjörinn: Ólafur Ólafsson. Á kjörskrá voru: 118. Atkvæði greiddu: 89. Hreppstjóri í hreppnum er: Guðmundur Jónsson, Ölvaldsstöðum.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.